Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 23
NAUTGRIPASÝNINGAK
563
staðahreppi, Hálshreppi, Skútustaðahreppi og Reykja-
dal. Vegna l'ráfalls Jóhannesar hefur Ólafur raðað
öllum I. verðlauna kúnum í gráður í töflu IV, tekið
saman aðrar töflur og skrifað texta þessarar greinar.
Nær allar myndirnar, sem birtar eru með þessari grein,
tólc Jóhannes Eiríksson. Héraðsráðunautar og starfs-
menn þeirra aðstoðuðu við sýningarnar og sátu í dóm-
nefndum ásamt heimamönnum, sem víða skipulögðu
sýningar og ferðuðust með okkur á bæi. Kröfur um
afurðasemi í hina ýmsu verðlaunaflokka voru liinar
sömu og áður, sjá Búnaðarrit 1969, bls. 255—256.
Þátttaka í sýningum og úrslit dóma.
Svipað fyrirkomulag var haft á sýningunum og síðast,
að yfirleitt var farið á bæi og kýr skoðaðar hcima.
Höfðu héraðsráðunautar víðast hvar valið úr þær
kýr, sem sýna átti vegna afurðasemi. Síðan gátu bænd-
ur bælt við í þennan hóp, ef þeim fannst ástæða til.
Þar sem misjafnt var milli héraða og félaga, hve
mikið var lil af kvígum undan ungum félagsnautum,
verður samanburður milli svæða með tillili til flokk-
unar í verðlaun ekki fyllilega réttinætur.
Sýningarþátttaka var mun meiri nú en á sýning-
unuin 1968 og 1969 á sama svæði, þ. e. 2156 kýr á
móti 1588. Hlutfallslega jókst þátttaka mest í A.-
Húnavatnssýslu, þar seni sýndar voru 103 kýr frá 28
búum í stað 25 ltúa frá 11 þrem árum áður, enda var
þá mikil dcyfð yl'ir starfseminni á sambandssvæðinu.
í Skagafirði voru sýndar 127 kýr frá 36 búum í stað
92 frá 28 á næslu sýningum á undan. í Eyjafirði voru
1468 kýr sýndar frá 201 búi í stað 1222 frá 199 búum
áður og á starfssvæði Bsb. S.-Þingeyinga 458 kýr frá
123 búum í stað 249 frá 155 búum árin 1968 og 1969.
Flestar kýr voru sýndar í Svarfaðardal, 290, Önguls-
staðahreppi 247, Hrafnagilshreppi 150, Aðaldal 130,