Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 176
716
BÚNAÐAKRIT
NAUTCR 11’ASÝN INGAK
717
Tafla III (frh.). Kýr, sem fengu I. vcrSlaun nautgrijiasýningum á Norðurlandi 1976
Kýrin Afurðaeink.
Nr. Gráða Nafn og nr. Fædd dag. mán. ár Faðir Nafn og nr. Móðir Nr. Ein- kenni Dóms- einkunn i Fj. ára Kg mjólk Meðalfráv. á fitu % Eigandi
Ófcigur, Reykjahreppi: k 85.5 2 109 M Fb. Laxamýri
i. 3. Menja 96 10.10.70 99999 68 k 79.0 3 114 M Fb. Laxamýri
2. 3. Grástjarna 80 27. 3.68 Grámann 99999 72 li 89.5 3 106 + B. O. J., Skógahlíð
3. 4. Kolskör 14 31. 1.70 Gráni 99999 3 k 86.5 3 106 — Fb. Víðiholti
4. 4. Selma 49 5. 6.68 Salómon 63005 21 k 80.5 3 105 + + Fb. Laxamýri
5. 4. Gríma 91 16.12.69 Einir I 99999 49 k 80.5 3 105 M B. O. J., Skógahlíð
6. 4. Iljálma 9 30. 3.68 Hjálmur 99999 5 k 81.0 3 105 — J. A. G., Skógum
7. 4. Baula 68 65 99999 Aðk. k 80.0 2 106 — Fb. Laxamýri
8. 4. Dimma 95 17. 4.71 Einir 11 99999 73 k 79.5 3 105 M J. A. G., Skógum
9. 4. Brana 88 1.70 99999 Aðk.
Búnaðarfélag Tjurncsinga: k 84.0 1 112 — S. IJ., Mýrarkoti
i. 4. Auðhumla 9 31. 3.72 Eáfnir 69003 3 k 84.5 2 106 M S. E., Sandhólum
2. 4. Dimma 5 68 99999 Aðk. smlin 81.5 1 108 M Eb. Ytri-Tungu
3. 4. Snotra 13 72 99999 999 k 76.0 2 106 + + J. F., Isólfsstöðum
4. 4. Huppa 5 21. 6.70 Straumur 67001 4 '
Skagafirði með 81,4 stig. Næstar voru kýrnar á svæði
Bsb. S.-Þingeyinga, hlutu 79,6 stig. í A.-Húnavatns-
sýslu hlutu þær 79,5 stig, en i Eyjafirði 78,8 slig.
í umsögn um sýningarnar hér á eftir er gelið nokk-
urra kúa, sem vöktu mesta athygli á þessum sýningum.
Niðurstöður sýninganna eftir samböndum og félögum.
Hér á eftir verður skýrt frá helztu niðurstöðum sýning-
anna eftir samböndum eða félögum.
Búnaðarsamband Austur-Húnavatnssýslu.
Á sva'ði Búnaðarsambands Austur-Húnavatnssýslu
voru sýningar haldnar 28.—31. júní. Alls voru skoð-
aðar 101 kýr hjá 36 eigendum. Hlutu 47 kýr I. verð-
laun eða 46,5%, 22 II., 8 III., og 24 engin verðlaun. Bakki 69002.