Búnaðarrit - 01.06.1977, Blaðsíða 30
570
BÚNAÐARRIT
svartskjöld.; koll.; fínlegur haus; meðalþykk húð; sterkur
hryggur; útlögur og holdýpt í meðallagi; heinar, dálítið
afturdregnar malir; góð staða afturfóta, en framfætur út-
skeiíir, sérstaklega hægri fótur snúinn; stórir, vel settir
spenar; afar gott júgurstæði; fremur langur, sterklegur
gripur. II. verðlaun.
N222. Kópur, f. 28. maí 1970 lijá Iíristjáni Bjarnasyni, Sigtúnum,
Öngulsstaðahreppi. F. Þjálfi N185. M. Bleik 64. Mf. Sjóli N19.
Mm. Gráskinna 16. Var felldur 20. janúar 1972 án þess, að
nokkru sæði liefði verið safnað úr honum, þar sem mikið af
vansköpuðum frumum hafði verið í þvi. II. verðlaun.
Tafla III. Skrá yfir naut, sem hlutu viðurkenningu
á nautgripasýningum á Norðurlandi 1972.
69014. Liindur, f. 30. jan. 1969 á Skjaldarvikurbúinu í Glæsibæjar-
hreppi. Eig. Ásmundur Itristinsson, llöfða II, Grýtubakka-
hreppi. F. Munkur N149. M. Iléla 1. Mf. Þeli N86. Mm. Sæunn
78. Lýsing: rauðkol.; hnífl.; einkar fríður haus; húð þjál;
yfirlina eilítið sigin; útlögur og boldýpt i meðallagi; malir
afturdregnar; fótstaða sterk, en nokkuð þröng; spenar
smáir og reglulega settir; gott júgurstæði; lausbyggður
gripur. II. verðlaun.
71023. Döklcvi, f. 12. maí 1971 hjá Jóni Jónssyni, Grundargili,
Reykdælahreppi. Eig.: Sami. F. Fjölnir V110. M. Dimma 18.
Mf. Hamar N159. Mm. llauðka 10. Lýsing: svartur með lausa
hnífla; fremur sterklegur haus; laus húð í meðallagi þykk;
hryggur örlítið siginn; útlögur í meðallagi; fremur bol-
grunnur (ath.: í siðari lýsingu talinn boldjúpur); malir
jafnar, dálítið hallandi og dálitið þaklaga; góð fótstaða;
fremur smáir, vcl settir spenar; gott júgurstæði; nokkuð
gról'byggður, fremur langur, rólyndur gripur. II. verðlaun.
71027. Dreki, f. 4. júní 1971 hjá Jónmundi Zóphóníassyni, Hrafns-
stöðum, Svarfaðardal. Eig.: Sami. F. Rikki N189. M. Sumar-
gjöf 42. Mf. Gerpir N132. Mm. Ófeig 29. Lýsing: svartur;
koll.; hreiður, friður liaus; ágæt húð; beinn bryggur; gleitt
sett rif; holur í mcðallagi djúpur; malir jafnar, aðeins
hallandi; fremur nástæður; fremur stórir spenar; ágætt
júgurstæði; fremur langur, snotur gripur. II. verðlaun.
Þar sem nautahaldið fyrir svæðið hefur færzt á hend-
ur Nautastöðvar Búnaðarfélags íslands, voru engin
félagsnaut sýnd að þessu sinni, heldur aðeins naut