Fréttablaðið - 09.01.2010, Page 42

Fréttablaðið - 09.01.2010, Page 42
 9. janúar 2010 LAUGARDAGUR4 Nánari upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is og Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til 25. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is • Aðstoðarmaður dómara þarf að búa yfir skipulagshæfileikum og vera sjálfstæður í starfi, ásamt því að vera sveigjanlegur og sýna færni í mannlegum samskiptum. • Laun greiðast til samræmis við ákvæði stofnanasamnings BHM og dómstólaráðs. • Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Aðstoðarmaður dómara Við Héraðsdóm Reykjavíkur og Héraðsdóm Reykjaness eru lausar fjórar stöður löglærðra aðstoðarmanna dómara. Um er að ræða starf á grundvelli 17. gr. laga nr. 15/1998 um dómstóla. Til aðstoðar dómurum eru ráðnir lög- fræðingar sem full nægja skilyrðum 2.-6. tölul. 2.m.gr. 12. gr. sömu laga. Rétt er að vekja athygli á því að fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á ákvæðum dómstólalaga sem felur m.a. í sér útvíkkun á starfssviði og ábyrgð aðstoðarmanna dómara. Nánari upplýsingar um starfsemi héraðsdómstólanna má finna á www.domstolar.is. DOMUS MEDICA Domus Medica óskar eftir að ráða móttökuritara í 50% frá 13:00-17:00 virka daga. Í boði er skemmtilegt og krefandi starf sem felst m.a. í símsvörun, skráiningu tímapantana og móttöku sjúklinga. Við leitum af jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund sem getur hafi ð störf fl jótlega. Áhugasamir vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá fyrir 22. Janúar til framkvæmdastjóra Domus Medica, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík Verslunarstjóri óskast Í tískuvöruverslunina IMPERIAL Akureyri. Ört vaxandi verslun, gott tækifæri fyrir rétta aðilann. Miðum við 22 ára eða eldri. Uppl: imperial@internet.is Eða Halldór í síma 8631746 Tískuvöruverslun Glérártorg Akureyri Gerðaskóli, Garðbraut 90, 250 Garði, www.gerdaskoli.is, petur@gerdaskoli.is GERÐASKÓLI Grunnskólakennara vantar til starfa. Um er að ræða umsjónarkennslu á miðstigi. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 422-7020. Umsóknarfrestur er til 15. janúar n.k. Skólastjóri hugbúnaðarfólk óskast Hlíðasmári 14, 201 Kópavogur | Hafnarstræ 102, 600 Akureyri Sími: 545 3200 | Fax: 545 3201 | www.maritech.is Vefforritari / Viðmótshönnuður Starfið felst í viðmótshönnun á ve erfum Maritech ásamt gra skri vinnslu. Leitað er að einstaklingi sem hefur mjög go vald á HTML, CSS og útlitshönnun. Eingöngu aðilar með mikla reynslu koma l greina. Góð íslensku- og enskukunná a er áskilin. Hæfniskröfur: • Mjög go vald á viðmótshönnun, vefforritun, HTML, DHTML, Javascript og CSS. • Leitað er e ir hugmyndaríkum einstaklingi. • Reynsla í útlitshönnun og ljósmyndavinnslu. • Þekking á AJAX, ASP.NET, Flash og Silverlight er kostur. Nánari upplýsingar: Sigríður Helga Hermannsdó r, sviðsstjóri þróunarsviðs – sigridur@maritech.is Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri – hrannar@maritech.is Fyllsta trúnaðar er gæ í meðhöndlun umsókna og fyrirspurna. Umsóknir skal senda á starf@maritech.is sem fyrst. Forritari fyrir hugbúnað á sviði viðskiptagreindar og tölfræðivinnslu Starfið felst í hönnun og þróun á .Net hugbúnaði Maritech á sviði viðskiptagreindar og greiningu gagna fyrir OLAP teninga. Starfið getur falið í sér ferðalög erlendis. Góð íslensku- og enskukunná a er áskilin. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í kerfis- eða tölvunarfræði. • Góð þekking á SQL. • Reynsla í hlutbundinni forritun. • Þekking á OLAP er kostur. • Viðskiptafræðimenntun eða reynsla í stjórnun er kostur. • Þýskukunná a er kostur. Skemm legt fyrirtæki með góðan starfsanda og samheldinn starfsmannahóp, óskar e ir að ráða l sín fólk í hugbúnaðargerð. Lögð er áhersla á hæfileika í mannlegum samskiptum og hópstarfi ásamt sjálfstæði og aga í vinnubrögðum. Vegna nýrra og spennandi verkefna, innanlands sem utan, leitar Maritech að öflugu fólki í e irfarandi stöður:

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.