Fréttablaðið - 09.01.2010, Side 65

Fréttablaðið - 09.01.2010, Side 65
LAUGARDAGUR 9. janúar 2010 TATTÚSKANDALL- INN Í BELGÍU Átján ára belgísk stelpa, Kimberley Vlaminck, komst í heimsfréttirnar með 56 stjörnur húðflúraðar í andlit- ið. Hún sagðist aðeins hafa beðið um þrjár, en svo sofnaði hún í stólnum og húðflúrarinn, Rouslan Toumani- antz, tók æði og bætti 53 stjörnum við. Auðvitað reyndist þetta hauga- lygi hjá stelpunni – hún hafði bara kokkað þetta upp vegna þess að hún hræddist viðbrögð pabba síns við andlitsskreytingunni. Margir voru þó reiðir Rouslan fyrir að láta þetta rugl eftir stelpunni, en miðað við hvernig hann lítur út sjálfur hefur honum ekki þótt þetta mikið tiltökumál. Síðast þegar fréttist hafði hann þó samþykkt að borga fyrir að láta fjarlægja helm- inginn af stjörnunum. SMÁBARNAPABBI EKKI PABBINN Í byrjun árs fór allt í háaloft í Bretlandi þegar hinn þrettán ára Alfie Patten, sem lítur út fyrir að vera átta ára, var sagður hafa barnað fimmtán ára kær- ustuna sína. Breska pressan smjattaði á „smábarnapabba“ vikum saman, og ekki minnkaði smjattið mánuði síðar þegar faðernispróf leiddi í ljós að kærastan hafði ekki alveg verið trú sínum smábarnalega kærasta. 2 1 Sigurvegarar úr einleikarakeppni SÍ og Lista- háskóla Íslands koma fram á árlegum tónleikum, auk þess sem tvö ný verk ungra og efnilegra tónskálda fá að hljóma. Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is eða í síma 545 2500. Námsmenn og ungt fólk fær 50% afslátt af miðaverði. „Til að semja tónverk þarftu aðeins að muna eftir lagi sem engum hefur dottið í hug áður.“ Robert Schumann Hjá FORTIS starfar samhentur hópur lögfræðinga með víðtæka reynslu af lögmannsstörfum. Við leitumst við að veita persónulega og alhliða þjónustu á flestum sviðum lögfræðinnar og sérhæfum okkur í skaðabótamálum vegna umferðar- og vinnuslysa. Höfum áratuga reynslu af uppgjöri slysabóta. Átt þú rétt á bótum eftir slys? Gylfi Thorlacius hrl. Svala Thorlacius hrl. S. Sif Thorlacius hdl. Kristján B. Thorlacius hdl. Guðmundur Ómar Hafsteinsson hdl. www.fortis.is K R A F T A V E R K Laugavegi 7 • 101 Reykjavík • Sími: 520 5800 • fortis@fortis.is Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum þér að kostnaðarlausu!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.