Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 06.02.2010, Blaðsíða 34
4 matur GULRÓTARBOLLUR MEÐ GRASLAUK OG STEIN- SELJU 1 kg hakkaður fiskur að eigin vali 50 g hveiti 2 egg 2 dl súrmjólk 1 búnt söxuð steinselja 1 búnt graslaukur 4 gulrætur 2 tsk. salt ½-1 tsk. hvítur pipar smjör eða olía til steikingar Sláið saman egg og súrmjólk. Blandið þurrefnunum í og hrær- ið fiskhakkið saman við. Saxið laukinn, steinseljuna og rífið gulræturnar og blandið varlega við deigið. Gott er að geyma deigið í lokuðu íláti í um klukku- stund áður en bollurnar eru steiktar. KÓKOS- OG SÍTRÓNU- BOLLUR 1 kg hakkaður fiskur að eigin vali 2 dl kókosmjólk ¼ bolli kókosmjöl 2 msk. mango-chutney börkur af ½ sítrónu, rifinn fínt smá sítrónusafi 3 hvítlauksrif, marin eða rifin fínt búnt af fersku kóríander, smátt skorið 1 rautt chili, fræhreinsað og smátt skorið 1 tsk. salt smjör eða olía til steikingar Blandið vel saman kókosmjólk, mango-chutney, hvítlauk, kókos mjöli og sítrónuberki. Hrærið fiskhakkið saman við og setjið að lokum chili og kóríander varlega saman við. Steikið á pönnu; gott er að hafa bollurnar eilítið flatar. FISKIBOLLUR MEÐ FRAM- ANDI KEIM 1 kg hakkaður fiskur að eigin vali 50 g hveiti 4 msk. brauðrasp ½ bolli döðlur, saxaðar 3 msk. furuhnetur 1 egg 2 tsk. tabaskósósa ½ msk. arabískt krydd frá Pottagöldrum salt og pipar smjör eða olía til steikingar Blandið fiskhakki, hveiti og eggi saman. Setjið því næst döðlur, furuhnetur, tabaskó- sósu og krydd saman við og geymið deigið í kæli í um það bil klukkustund. Mótið í bollur og steikið. OSTAFISKIBOLLUR FYRIR FJÖRKÁLFA 1 kg hakkaður fiskur að eigin vali 1 meðalstór laukur 1-2 egg 3-5 dl mjólk 3 msk. hveiti 3 msk. kartöflumjöl sjávarsalt svartur pipar 2 bollar af rifnum osti, Gotti er til dæmis góður Blandið öllu saman í skál nema ostinum sem er hrærður síðast varlega saman við. Geymið deigið í um klukkutíma í kæli og steikið svo loks. Gott er að bera bollurnar fram með tómatsósu, sinnepi eða chili-sósu fyrir fólk með þroskaðri smekk. FISKIBOLLUR Á FJÓRA VEGU Döðlufiskibollur eru með arabískum keim. Diskurinn er úr Habitat og prjónar og dúkur úr Kokku. Kókos- og sítrónubollur. Í bollunum er kókosmjólk og kókosmjöl sem gerir þær einkar mjúkar. Yngsta kynslóðin er mjög hrifin af ostafiskibollunum, sérstaklega með smá tómatsósu líka. Diskurinn er úr Habitat. FRAMHALD AF FORSÍÐU A FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.