Fréttablaðið - 03.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.03.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI3. mars 2010 — 52. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég fer aldrei upp á Kilimanjaro aftur og efast stórlega um að ég leggi aftur viljugur upp í svona mikla fjallgöngu. Það er nóg að gera þetta einu sinni, en þetta var mikið ævintýri,“ segir Gunnlaug-ur Helgason, laganemi við Háskóla Íslands, sem fékk heiftarlega háfjallaveiki á leið sinni upp á hið tæplega 6.000 metra háa Kiliman-jaro-fjall í Tansaníu í janúar síð-astliðnum. Ferðalagið kom þannig til að Sólveig, systir Gunnlaugs, sem er læknanemi, var á leiðinni til Malaví í sjálfboðavinnu. Í leið-inni fékk hún, ásamt Ingu Láru, vinkonu sinni, sem einnig er læknanemi, styrk til að rannsakaháfjallaveiki Ú Eftir flug um London og Amster-dam og næturgistingu í Naír-óbí, höfuðborg Keníu, var ekið yfir landamærin að Tansaníu og gangan gat hafist. Alls tók hún sex daga og í tjaldbúðunum, sem biðu hópsins með reglulegu milli-bili, gerðu læknanemarnir rann-sóknir á ferðalöngunum, mældu púlsinn, súrefnisþéttni í blóði og létu þá gera þrautir sem reyndu á samhæfingu hreyfinga. Gunnlaug-ur segir mjög merkilegt að fara í gegnum mismunandi loftslagsbelti á nokkrum dögum. „Við byrjuðum í frumskógi þar sem við sáum apa, framandi fugla og fleira slíkt, enefst uppi á toppnumk efa það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni. Lokahnykkurinn á toppinn var ellefu klukkutíma ganga yfir nótt og hana fór ég á þrjóskunni einni saman. Þegar upp á topp var komið helltist yfir mig þvílík ofsa- gleði og þá gleymist allt annað á meðan,“ segir Gunnlaugur.Að göngunni lokinni tók við tveggja daga ferð í safarí um þjóðgarða í Tansaníu, þar sem meðal annars ljón, fílar, gíraff-ar, flóðhestar og vísundar urðu á vegi ferðalanganna. „Við kom-umst ótrúlega nálægt dýrunum og þau voru ekkert hrædd iðokkur “ Erfiðasta sem ég hef gert Gunnlaugur Helgason laganemi gekk upp á Kilimanjaro-fjall í Tansaníu ásamt móður sinni, systur og fleira fólki í janúar síðastliðnum. Hann léttist um tíu kíló vegna mikillar háfjallaveiki á leiðinni. „Við byrjuðum í frumskógi þar sem við sáum apa, framandi fugla og fleira slíkt, en efst uppi á toppnum vorum við komin upp á jökul,“ segir Gunnlaugur. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÁRLEGT VAÐNÁMSKEIÐ Ferðafélags Íslands, þar sem farið er yfir hvernig hægt er að lesa ár og vöð, og hvernig skuli bera sig að í straumvötnum, verður haldið 7., 10. og 11. apríl. www.fi.is LAGERSALA Grensásvegi 8 - 108 ReykjavíkAllar upplýsingar í síma 517-2040 Mikið úrval af ódýrum skóm á alla fjölskyldunaOpið virka daga 12:00 - 18:00 - laugardaga 12:00 - 16:00 Verð frá kr. 6.500 ÖRYGGISSKÓR Gistiheimili í Kaupmannahöfn Herbergi og studioíbúðirí miðbænum sími 0045-2848 8905 La Villa MIÐVIKUDAGUR VEÐRIÐ Í DAG FÓLK „Ég ætla að vera einlæg- ur og dreg ekkert undan. Það er það sem bókin gengur út á og það sem vantar á Íslandi,“ segir hand- boltahetjan Logi Geirsson. Logi sendir frá sér bók á afmælisdaginn sinn, 10. október. Bókin kemur því út 10. 10. ´10, en þá verða einmitt tíu ár síðan Logi hélt til Þýskalands og gerðist atvinnumaður í handbolta. - afb / sjá síðu 26 Handboltamaður lítur um öxl: Logi skrifar bók starfsmenntunMIÐVIKUDAGUR 3. MARS 2010 Á smáskífu með Paul Potts Garðar Thor Cortes syngur á nýrri smáskífu með Paul Potts. FÓLK 26 GUNNLAUGUR HELGASON Léttist um tíu kíló vegna háfjallaveiki útivist og heilsa á ferðinni Í MIÐJU BLAÐSINS Hlutu landbúnaðarverð- laun Á fyrirmyndarbúinu Hrauni á Skaga hefur verið starfrækt veðurat- hugunarstöð í 68 ár. TÍMAMÓT 16 Leyni st þvo ttavé l eða þ urrka ri frá í þínu m pa kka MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS KRINGLAN · WWW.GAMESTODIN.IS SALA HEFST KL. 22:00 Í KVÖLD! Fáanlegur á PS3, PC & Xbox 360 STARFSMENNTUN Úrræði fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sína Sérblað um starfsmenntun FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ÞURRT NORÐANLANDS Í dag verða suðvestan 8-15 m/s og skúrir eða slydduél vestan til en annars hægari og úrkomuminna. Hiti 0-5 stig en vægt frost inn til landsins NA-lands. 0 2 -1 -2 3 VEÐUR 4 SLUPPU ÓMEIDDAR Kona sem féll í sprungu í nágrenni Helgafells við Hafnarfjörð í gær slapp lítið meidd þrátt fyrir um fimm metra fall. Um eins metra þykkur snjór huldi sprunguna, eins og sjá má á miðri myndinni hér að ofan. Samferðakona hennar náði að kasta sér til hliðar þegar snjórinn gaf sig. Sjá síðu 13 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STJÓRNSÝSLA Bretar og Hollending- ar fóru í gær yfir tilboð Íslend- inga um nýja lausn á Icesave. Tveir fundir voru með íslensku sendinefndinni sem er ytra. Hún er þar enn og er reiknað með frekari samtölum í dag. Óvíst er hvort um formlega fundi verð- ur að ræða. Ákvörðun um heim- för nefndarinnar bíður viðbragð- anna. Guðmundur Árnason, ráðuneyt- isstjóri í fjármálaráðuneytinu, sem situr í samninganefndinni, segir að fundir gærdagsins hafi verið góðir. „Það voru tveir ágæt- ir fundir í dag [gær] og menn hafa verið í sambandi og skipst á hugmyndum.“ Hann eigi allt eins von á að nefndin komi heim í dag, en ekki megi lesa of mikið í það, hún hafi verið á heimleið undan- farna daga. Næstu skref eru Breta og Hol- lendinga. Þeir fengu í gær frek- ari útreikninga á hvað hugmynd- ir Íslendinga þýða. Áfangi náðist þegar formleg- ir fundir voru haldnir í gær, en fram að því hafði nefndin aðeins verið í óformlegu sambandi við viðsemjendur sína í þessari úti- veru. Fulltrúar Hollendinga komu til London til að sitja fund- ina. Þeir ráðslaga nú við Breta um næstu skref. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins mun ríkisstjórnin leggja fram frumvarp um að lögin, sem kjósa á um í þjóðaratkvæða- greiðslu á sunnudag, verði dreg- in til baka, náist samkomulag í London. Þar á bæ sé litið á atkvæðagreiðsluna sem óþarfa náist nýir samningar. Ekki sé þörf á kosningum um ríkis ábyrgð á samningum sem verði í raun fallnir úr gildi. Gangi það eftir þurfa stjórnar- flokkarnir að ná samkomulagi við stjórnarandstöðuna um að hætta við þjóðaratkvæðagreiðsluna. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá snýst tilboð Íslend- inga um greiðslu á höfuðstól og fjármögnunarkostnaði. Sætti viðsemjendur sig við það, sé um umfangsmikla lækkun að ræða frá fyrri samningum. - kóp Reynt að funda um nýjan samning í dag Náist samkomulag um nýjan samning vegna Icesave mun ríkisstjórnin leggja til að núverandi lög verði felld úr gildi. Þá stendur upp á stjórnarandstöðuna hvort verður þjóðaratkvæðagreiðsla. Reiknað með fundum í dag í London. Þjóðaratkvæða- greiðslan fari fram Allar hugmyndir og umræða um frestun á atkvæðagreiðslunni veikja málstað okkar, skrifar Erla Ósk Ásgeirsdóttir. UMRÆÐAN 14 Gott stig í Þýskalandi Íslenska 21 árs landsliðið náði jafntefli 2-2 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Magdeburg í gær. ÍÞRÓTTIR 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.