Fréttablaðið - 03.03.2010, Page 52

Fréttablaðið - 03.03.2010, Page 52
24 3. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR 15.45 Kýpur – Ísland, beint STÖÐ 2 SPORT 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.45 Ghost Whisperer STÖÐ 2 21.50 The L Word SKJÁREINN 21.50 Modern Family STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 14.45 Silfur Egils (e) 16.05 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (20:26) (e) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Finnbogi og Felix. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. Þetta er lokasyrpan og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. Aðalhlutverk: Parminder Nagra, John Sta- mos, Linda Cardellini, Scott Grimes, David Lyons og Angela Bassett. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Keli í klípu (Terkel i knibe) Dönsk teiknimynd frá 2004. Líf unglingsstráks fer allt á annan endann þegar stelpa sem var skotin í honum fyrirfer sér og óþekktur brjál- æðingur leggur hann í einelti. 23.35 Kastljós (e) 00.15 Fréttir (e) 00.25 Dagskrárlok 16.20 Tottenham - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Liverpool - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.35 Coca Cola-mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 21.05 Stoke - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 Chelsea - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.55 Girlfriends (20:23) (e) 16.15 7th Heaven (11:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden-fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt en hjóna- kornin Eric og Annie eru með fullt hús af börnum og hafa í mörg horn að líta. 17.00 Dr. Phil 17.45 Innlit/ útlit (6:10) (e) 18.15 Nýtt útlit (1:11) (e) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (30:50) 19.30 Fréttir Fréttir og veður frá frétta- stofu Morgunblaðsins. 19.45 King of Queens (20:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Spjallið með Sölva (3:14) Við- talsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 21.00 Britain’s Next Top Model (6:13) Raunveruleikaþáttaröð þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. 21.50 The L Word (6:12) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Upptökur á kvikmyndinni sem byggð er á lífi lesbíanna hefjast og Jenny þarf að fást við erfiða leikara. 22.40 The Jay Leno 23.25 CSI. Miami (17:25) (e) 00.15 Fréttir (e) 00.30 King of Queens (20:25) (e) 00.55 Premier League Poker (8:15) (e) 02.35 Pepsi MAX tónlist 20.00 Kokkalíf Landsliðskokkur kvöldins er Eyþór Rúnarsson á Nauthóli. 20.30 Heim og saman Þórunn Högna- dóttir með nýjan lífsstílsþátt. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar- auglýsingamál til mergjar. 21.30 Óli á Hrauni Óli og Viðar Guðjohn- sen taka á móti gestum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.45 Kýpur - Ísland Bein útsending frá vináttulandsleik Íslendinga sem fer fram á Kýpur. 18.00 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA-mótaröðinni krufin til mergjar. 18.55 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðað- ir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 19.55 England - Egyptaland Bein út- sending frá vináttulandsleik sem fer fram á Wembley. 22.00 Kýpur - Ísland Útsending frá vin- áttulandsleik sem fer fram á Kýpur. 23.40 Atvinnumennirnir okkar: Her- mann Hreiðarsson Hermann sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal áhorf- endur í gegnum allan sannleikann um at- vinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 00.15 England - Egyptaland Útsending frá vináttulandsleik sem fór fram á Wemb- ley 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (2:21) 11.45 Gilmore Girls (8:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (20:23) 13.45 Sisters (21:28) 14.35 E.R. (10:22) 15.20 Njósnaskólinn 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið og Ruff‘s Patch. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (3:19) 19.45 How I Met Your Mother (19:22) 20.10 Project Runway Ofurfyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem tólf upprenn- andi fatahönnuðir keppa í spennandi leik. 20.55 Grey‘s Anatomy (11:24) Sjötta þáttaröð þessa margrómaða dramaþátt- ar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalan- um í Seattle. 21.45 Ghost Whisperer (6:23) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna spennu- þætti sem notið hefur mikilla vinsælda. 22.30 Tell Me You Love Me (8:10) 23.20 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8) 00.05 The Mentalist (13:23) 00.50 The Closer (9:15) 01.35 E.R. (10:22) 02.20 Sjáðu 02.50 Into the Blue 04.35 Grey‘s Anatomy (11:24) 05.20 Two and a Half Men (3:19) 05.45 Fréttir og Ísland í dag > Heidi Klum „Ég er sannfærð um að ef við brosum, þá fáum við bros til baka.“ Ofurfyrirsætan Heidi Klum stjórnar tískuhönnunar- keppninni Project Runway sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.10. ▼ ▼ ▼ ▼ 08.20 Shopgirl 10.00 Manchester United: The Movie 12.00 Murderball 14.00 Shopgirl 16.00 Manchester United: The Movie 18.00 Murderball 20.00 Paris, Texas 22.20 Epic Movie 00.00 Tristan + Isolde 02.05 Carlito‘s Way 04.25 Epic Movie 06.00 Match Point Ég hef stundum dottið inn í raunveruleikaþættina American Chopper sem eru sýndir á sjónvarps- stöðinni Discovery. Þættirnir fjalla um feðga sem reka velhjólaverkstæði í Orange-sýslu í Bandaríkj- unum og í hverjum þætti fylgjumst við með þeim hanna og smíða eitt mótorhjól ásamt starfsmönn- um sínum. Sem sagt, formúlukennt sjónvarpsefni sem krefst lítils af mér sem áhorfanda. Alveg eins og ég vil hafa það á virkum mánudagskvöldum. Af einhverjum ástæðum hef ég lítið fylgst með þáttunum undanfarnar vikur. Á meðan hafa fréttir um samstarfsörðugleika feðganna verið áberandi í erlendum frétta- miðlum og samkvæmt nýjustu fréttum er samstarfi þeirra lokið. Eins og í öllum bandarískum fjölskylduharmleikjum er pabbinn búinn að kæra elsta son sinn – eða öfugt og fjölskyldan neyðist til að velja á milli. Ég get ekki sagt að það hafi komið á óvart, enda leið varla þáttur án þess að þeir rifust um hvernig ætti að setja vígaleg mótorhjólin saman. Þátturinn sem sýndur var á mánudagskvöld staðfesti þetta: Pabbinn var kominn með nýja starfsmenn, eldri bróðirinn var að hefja rekstur með kærustunni og yngri bróðirinn, sem hefur í gegnum tíðina verið skotspónn feðganna, reynir að fóta sig í lífinu. Ævintýri yngri bróðurins skyggðu raunar á hjólið sem smíðað var í þættinum. Hann var byrjaður að læra á píanó hjá aldraðri konu og þar sem hann er tröll að vexti, og loðinn sem björn, var kostulegt að fylgjast með þessu sérstaka sambandi kennara og nemanda. Þátturinn endaði ekki aðeins á því að pabbinn lauk við enn eitt mótorhjólið, heldur spilaði yngri bróðirinn frumsamið verk á tónleikum fyrir fjölskyldu sína og vini. Pabbinn mætti ekki. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HORFÐI Á AMERICAN CHOPPER Mótorhjólatröll leikur á píanó 3 Edduverðlaun Leikkona ársins í aðalhlutverki – Kristbjörg Kjeld Tónlist ársins – Hilmar örn hilmarsson Leikmynd ársins – árni páll jóhannsson „Gunnar og Kristbjörg eru á heimsmælikvarða“ – Herra Ólafur Ragnar Grímsson, Ísland í dag, Stöð 2 „Kristbjörg sýnir stjörnuleik...myndin er fyndin og hlý. Ég gef henni fullt hús, fimm stjörnur.“ – Hulda G. Geirsdóttir, Poppland, Rás 2 „Persónusköpun og leikur eru framúrskarandi, sjónræn umgjörð frábær og sagan áhugaverð.“ – Hjördís Stefánsdóttir, MBL „Vel heppnuð og grátbrosleg, frábærlega leikin og mjög „Friðriks Þórsleg“. – Dr. Gunni, Fréttablaðið „Svona á að gera þetta, leggja sjálfan sig undir og bingó, Frikki er kominn til baka.“ – Erpur Eyvindarson, DV „Hárfínn húmorinn kemst vel til skila.“ – Hilmar Karlsson, Frjáls verslun f Ekki missa af Mömmu Gógó í Háskólabíói! f

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.