Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.03.2010, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 06.03.2010, Qupperneq 43
„Við erum eldhress og vongóð fyrir kvöldið,“ segir Bobby Breið- holt hönnuður, sem var í óða önn að undirbúa sig fyrir Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlauna- hátíðina, ásamt samstarfsfólki sínu á auglýsingastofunni Fíton þegar blaðamaður spjallaði við hann í gær. Starfsfólk Fíton hafði ærna ástæðu til að hlakka til kvöldsins því stofan hlaut flestar tilnefning- ar allra fyrir auglýsingar sínar, alls nítján talsins. Flestar tilnefn- ingar hlaut Fíton fyrir auglýsinga- herferðir sem stofan vann fyrir Vodafone og Lottó, en þetta er annað árið í röð sem Fíton hlýtur flestar tilnefningar á verðlauna- hátíðinni. Þetta er þriðja Lúðurs-hátíðin sem Bobby er viðstaddur. „Þetta er auðvitað mikið bransahúll- umhæ og mikið um að fólk beri saman bækur sínar, hrósi hvað öðru, skammist í hljóði eða fari á trúnó. Það er góður andi í auglýs- ingabransanum en líka mikil sam- keppni,“ segir Bobby. Hefð hefur myndast fyrir því að valinkunnir andans menn séu kynnar á Lúðrinum og sinnti Auð- unn Blöndal því hlutverki á síð- asta ári. Í gær var ekki ljóst hver yrði fyrir valinu í ár en Bobby er ekki í nokkrum vafa hvern hann myndi velja, fengi hann frjálst val um kynni. „Það yrði að sjálfsögðu Billy Crystal. Enginn annar kemur til greina.“ Þótt oft sé mikið um dýrðir á slíkum hátíðum hugðist Bobby þó ekki dansa um of því laugardegin- um og aðfaranótt sunnudags eyðir hann í sumarbústað á Flúðum ásamt góðum vinum. „Vinahópur- inn er orðinn dálítið dreifður um Evrópu og Bandaríkin. Nú erum við nokkur stödd á landinu í einu og því gráupplagt að kíkja upp í sveit, góla í heita pottinum, horfa á stjörnurnar og jafnvel ná sér í sveppi í salatið á einhverju búinu,“ segir Bobby. Dagskrá sunnudagsins er óráðin hjá Bobby. „Á dæmigerðum sunnu- degi myndi ég að sjálfsögðu skjóta nokkur tígrisdýr og bóna hraðbát- inn minn, en líklegast þykir mér að þessum sunnudegi eyði ég í faðmi fjölskyldunnar og fái steik hjá mömmu,“ segir Bobby Breiðholt. kjartan@frettabladid.is Myndi velja Billy Crystal Bobby Breiðholt, hönnuður hjá augýsingastofunni Fíton, jafnar sig eftir íslensku auglýsingaverðlauna- hátíðina í sumarbústað á Flúðum í dag. Sunnudeginum eyðir hann væntanlega í faðmi fjölskyldunnar. Bobby Breiðholt gæti hugsað sér að ná sér í nokkra sveppi í salatið í sumarbústaðnum á Flúðum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KLASSÍSKT DISKÓTEK verður haldið í Salnum í Kópavogi á morgun klukkan 13 og 15. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Töfrahurð. DJ Sóri kynnir klassíska danstónlist eftir Händel, Mozart, Bizet og Strauss. Áheyrendur fá að koma upp á svið og hjálpa til við flutninginn. Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 M eirapró f U p p lýsin gar o g in n ritun í s ím a 5670300 NÝTT NÁMSKEIÐ HEFST 10. MARS LAUGAVEGI 25 OG SMÁRALIND KATVIG VOR/SUMAR LÍNAN ER KOMIN Í VERSLANIR 3 SMÁRA Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Í DAG OPIÐ KL. 11–16 Úrval af fatnaði frá 1.000 2.000 3.000 4.000 5.000 FERMINGARTILBOÐ 25% fermingarafsláttur Verð áður 9.280 kr Verð nú 6.960 kr Gefðu íslenska hönnun. Gleym mér ei & Blóðberg sængurfatnaður Patti húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel í sófa frá Patta Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 man-8356 sett 3+1+1 199.95 0 kr Verð á ður 399.90 0 kr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.