Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 6. mars 2010 3 „Við höfum gaman af því að finna hlutunum annað og meira nota- gildi,“ segir Sonja Grant, annar eig- enda Kaffismiðjunnar á Kárastíg. „Til dæmis notum við kopp undir bréffilterana en oft hefur maður verið að nota einhverjar plastdósir undir þá. Koppurinn er hins vegar alveg fullkominn undir filterana svo þeir haldi laginu og eins til að verja þá raka. Við sáum það strax þegar við fundum hann í hillunum í Ikea. Svo er hann bleikur og falleg- ur og algert augnayndi á borði.“ Við vegginn stendur lítið snyrti- borð með spegli sem er nýtt sem skenkur og á því er að finna uppá- helling, sykurmola og mjólk í kaffið. Gestirnir geta þá litið í spegilinn og lagað sig til um leið og þeir bæta á sig sykurmola í bollann. Eins reka margir upp stór augu þegar kaffiþjónarnir beita áhöldum sem eru líklegri til að eiga heima á sjúkrahúsi en á kaffihúsi. Þrátt fyrir útlitið eru þau þó sérstak- lega ætluð til að teikna munstur í mjólk. „Þau líta svolítið út eins og heila- skurðlæknir eða tannlæknir hafi gleymt áhöldunum sínum hérna á borðinu og sá sem hannaði áhöld- in er reyndar læknir. Ef við náum ekki að gera mjólkurlist í latte- bollann eða í cappuccino gríp- um við til þeirra og þá er hægt að breyta munstrinu í fisk eða karl til dæmis.“ heida@frettabladid.is Sléttujárn og koppur í Kaffismiðju Á skemmtilegu kaffihúsi í miðbænum eru notuð kynleg áhöld í kaffið. Þar hefur hlutum líka verið fengið annað notagildi og þeir sem reka þar inn nefið geta sótt sér ábót eða sykur í kaffið á forláta snyrtiborð með spegli og jafnvel rekist á næturgagn uppi á borðum. Sléttujárni er brugðið á kaffipokana til að loka þeim. Fallega bleiki koppurinn passar upp á bréfsíurnar. Forláta snyrtiborð með spegli geymir hér kaffi og sykurmola. Áhöldin sem notuð eru við kaffidrykkina eru eins og úr skúffu tannlæknis. Sonja Björk Einarsdóttir Grant og Ingibjörg Jóna Sigurðardóttir, eigendur Kaffismiðj- unnar á Kárastíg. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.