Fréttablaðið - 06.03.2010, Page 50

Fréttablaðið - 06.03.2010, Page 50
Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2010 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæðið Mývatn og Laxá, Suðurland, Vesturland, Miðhálendi og sunnanverða Vestfirði. Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf í lok apríl og síðustu ljúka störfum í september. Störf landvarða felast m.a. í vöktun, eftirliti, fræðslu og móttöku gesta. Umsóknarfrestur um störfin er til 14. mars 2010. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að sækja um eða forgangsröðun þar um. Ítarlegri upplýsingar um svæðin, tímabil hvers starfs, störfin, hæfniskröfur og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu stofnunarinnar, umhverfisstofnun.is. Einnig er hægt að leita nánari upplýsinga hjá Ólafi A. Jónssyni deildarstjóra og Sigrúnu Valgarðsdóttur starfsmannastjóra í síma 591 2000. Landvarsla - sumarstörf 2010 Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman Störf í Noregi www.eures.is Við leitum að vönum bílstjóra til að annast útkeyrslu. Starfi ð krefst dugnaðar, skipulags- hæfni og þjónustulipurðar. Auk þess leitum við að starfsfólki í verslun. Störfi n krefjast áhuga á íþrótta- og útivistarvörum, dugnaðar, þjónustu- lipurðar og samskiptahæfni. Hægt er að fylla út umsóknir eða leggja inn umsóknir í verslunum okkar í Kringlu svo má senda umsókn á ingibjorg@utilif.is Útilíf er traust fyrirtæki sem selur allt sem þarf til að stunda helstu íþróttir og fjölbreytta útivist. Í hverri deild starfa sérfræðingar sem leggja sig fram við að þjóna viðskiptavinum fyrirtækisins. Hjá okkur er góður starfsandi og mikil áhersla er lögð á að allir starfsmenn fái að njóta sín og fái tækifæri til að efl ast í starfi . Administrative Assistant Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir tímabundið hlutastarf – stöðu Administrative Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. Mars, 2010. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendi- ráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the temporary part time position of Administrative Assistant. The clos- ing date for this postion is March 15, 2010. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@ state.gov Vegna nýrra verkefna óskar Hótel Holt eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Matreiðslumaður í fullt starf. Viðkomandi þarf að búa yfi r sjálfstæði, nákvæmni, frumkvæði og hafa metnað til að ná árangri í starfi . Ráðið verður í störfi n hið fyrsta. Áhugasamir sendi umsókn sína merkt „Matreiðslumaður“ á umsokn@holt.is Fagmenn í framreiðslu (þjóna) í fullt starf og hlutastarf Viðkomandi þarf að vera þjónustulundaður, hafa gaman af mannlegum samskiptum, vera nákvæmur og hafa löngun til að sýna frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi . Ráðið verður í störfi n hið fyrsta. Áhugasamir sendi umsókn sína merkt „ Framreiðsla/þjónn“ á umsókn@holt.is Aðstoðafólk í sal. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum til aðstoðar í sal, fullt starf og aukavinna. Vinsamlega sendið umsókn merkta „aðstoð í sal“ á á umsokn@holt.is HÓTEL HOLT – BERGSTAÐASTRÆTI 37 – 10 RVK – TEL: 552-5700 Laus er staða verkefnastjóra Miðstöð um símenntun í Reykjavík
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.