Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 06.03.2010, Blaðsíða 54
Forstöðuþroskaþjálfi Forstöðþroskaþjálfi óskast á sambýlið Trönuhólum frá 1. apríl 2010. Ábyrgðarsvið • skipulag þjónustunnar • þjónusta við íbúa á samvinnu við aðstandendur þeirra • starfsmannahald • rekstur Menntunar – og hæfniskröfur • próf í þroskaþjálfun • reynsla af vinnu með einhverfum • reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi • þekking og skilningur á hugmyndafræði málefna fatlaðra, sér í lagi á einhverfusviði • jákvæð viðhorf og samskiptahæfi leikar Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og Þ.Í. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um á netinu, www.ssr.is og láta ferilskrá fylgja umsókn sinni. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2010. Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Arnþórsdóttir, starfsmannastjóri, s: 5331388, gudnya@ssr.is og Hróðný Garðarsdóttir, sviðsstjóri fullorðinssviðs, s: 533-1388, hrodny@ssr.is Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun Nýtt sprotafyrirtæki óskar eftir verk- eða tæknifræðingi til starfa. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi til að sjá um uppsetningu á vélbúnaði fyrir nýtt sprotafyrirtæki sem starfar innan Háskólans í Reykjavík. Fyrirtækið, 3Z ehf., mun sérhæfa sig í skimun lyfjasameinda í sebrafiskum. Um er að ræða mjög skapandi og spennandi verkefni sem felur í sér skipulagningu, hönnun og smíði á búnaði sem verður notaður til lyfjaskimana. Í boði er fullt starf. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði verkfræði, tæknifræði (eða sambærilegu) og reynslu af hönnun og smíði vélbúnaðar. Nauðsynlegt er að hann geti unnið sjálfstætt og sé skapandi í hugsun. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2010 Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á karlsson@ru.is Aðjunkt í sagnfræði Laust er til umsóknar starf aðjunkts í sagnfræði við Sagnfræði- og heimspekideild. Aðjunktinum er einkum ætlað að annast kennslu í skyldunámskeiðum á fyrsta námsári á BA-stigi og kenna þá m.a. sögu fyrir 1800. Doktorspróf og kennslureynsla í sagnfræði á háskólastigi er æskileg. Ráðið verður í starfið frá 1. júlí 2010 til eins árs með möguleika á framlengingu. Umsóknarfrestur er til 6. apríl. Nánari upplýsingar: Óskar Einarsson, rekstrarstjóri, sími 525 5236, netfang oe@hi.is og Guðmundur Hálfdanarson prófessor, netfang: ghalfd@hi.is. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun Háskólans. Sjá nánar á www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf HUGVÍSINDASVIÐ PI PA R\ TB W A S ÍA 1 00 64 0 HUGVÍSINDASVIÐ Verkefnisstjóri kennslu- og gæðamála Laust er til umsóknar starf verkefnisstjóra kennslu- og gæðamála á skrifstofu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Starfið felur m.a. í sér gerð og eftirfylgni verkferla, skjalastjórnun og fjölbreytt verkefni á sviði kennslumála. Gerð er krafa um háskólamenntun sem nýtist í starfi og góða þekkingu á tölvum og hugbúnaði. Starfsreynsla á sviði gæðamála er æskileg. Krafist er góðrar íslensku- og enskukunnáttu, skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands er í fararbroddi kennslu og rannsókna á sviði verkfræði, tölvunarfræði og náttúruvísinda hér á landi. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigfúsdóttir rekstrarstjóri í síma 525 4589. Netfang: drifa@hi.is Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun Háskólans. Sjá nánar á www.starfatorg.is og www.hi.is/is/skolinn/laus_storf VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ PI PA R\ TB W A S ÍA 1 00 64 1 VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.