Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.03.2010, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 06.03.2010, Qupperneq 84
52 6. mars 2010 LAUGARDAGUR utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson OKKUR LANGAR Í … Dásamlega fallega „Old Hollywood“- augnskugga í nýju línunni frá Estée Lauder sem er hönnuð af Michael Kors. > TOM FORD SKAPAR KVENLÍNU Gucci-hönnuðurinn fyrrverandi, Tom Ford, er í óða önn að skipuleggja sína fyrstu línu fyrir konur undir eigin nafni. Ford segir að það hafi verið erfitt að fjármagna merkið á krepputímum en nú líti út fyrir að línan líti dagsins ljós eftir eitt og hálft ár. Ítölsk hönnun einkennist af gæðum og klassískri hönnun og á nýyfirstaðinni tískuviku í Mílanó virtust hönnuðir ein- mitt sækjast eftir að skapa klæðileg föt sem kvenfólk vill ganga í. Dolce og Gabb- ana voru með kynþokkafullar klassískar línur sem minntu á ítalskar kynbombur fyrri áratuga. Missoni var með skemmti- leg mynstur að vana og sótti innblástur víðs vegar að. Nýgræðingurinn Marco De Vincenzo sýndi góða takta með sportleg- um kasmírjökkum og þröngum kápum. Hér gefur að líta helstu strauma Ítalíu fyrir næsta haust og vetur. - amb NÝ FORM Á TÍSKUVIKUNNI Í MÍLANÓ FLOTT SNIÐ Kasmírjakki frá hönnuðinum Marco De Vincenzo. GAMALDAGS Ekta ítalskt „lúkk“ frá Dolce & Gabbana. TÖFF Fallegur mynstraður ullarkjóll frá Missoni. KVENLEGT OG SEXÍ SEXÍ Flottur sam- festingur með stuttum buxum og hnésokk- um frá Dolce & Gabbana. KLASSÍSKT Grá kápa, ullarpeysa og buxur frá Iceberg. Diorskin-bauga- hyljara sem þekur þreytulegar línur í leiðinni og frískar upp á augnsvæðið. Wild Cherry Tree-ilminn frá l‘Occitane sem vekur upp óljósar æskuminningar um epli, nammi og bakarí! Namm! Íslendingar eru svo lítil þjóð að þeir sem vilja ekki vera eins og allt liðið í Kringlunni sækj- ast annað hvort eftir að vera hipsterar (og verða þá eins og allir aðrir á Laugavegin- um) nú eða þá flippsterar. Flippsterar eru voðalega skemmtilegt íslenskt fyrirbæri og frægasti íslenski flippsterinn er án efa söng- konan Björk sem gerði það krúttlegt og töff að vera í eins klikkuðum múnderingum og mögulega er hægt að velja sér. Flippsterar sjást iðulega á sömu börum og hipster- arnir og fara þar vart fram hjá neinum þar sem þeir eru iðulega mjög ýktir, jú, flippaðir í klæðaburði. Ég sé til dæmis iðulega fólk í skíðagöllum frá áttunda áratugnum úti á lífinu. Ég er alveg handviss um að þá var eng- inn snjór í fjöllunum og að „Ég var að mæta í bæinn eftir að hafa verið í Blá- fjöllum í dag á skíðum“ var ekki útlitið sem fólk var að sækjast eftir. Nei, það eftirsókn- arverða við að vera flippster er að einhver segi: „Nei sæll! Ertu bara í skíðagallanum á sveittum bar á djamminu? Djöfull ertu ógeðslega flippuð!“ Unaðshrollur fer um flippstera við slík ummæli. Ég kann vel að meta flippstera og dáist að hugrekki þeirra. Þeir eru ekki haldnir því skelfi- lega pjatti að finnast þeir ekki asnalegir eða feitir í skíðagalla, víðum skræpóttum arababuxum, með risastór glerlaus gleraugu eða túrban á höfðinu. Þeir eru gersamlega lausir við spéhræðsluna um að vera ekki töff eða hreinlega finnst það ógeðslega töff að vera flippaður. Það er kannski ekkert skrýtið að nú þegar snjónum hefur kyngt niður og allir eru á skíðum sést ekki einn einasti flippster í skíðagalla á börum bæjarins. Hinn eilífi flippster
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.