Fréttablaðið - 20.03.2010, Page 47

Fréttablaðið - 20.03.2010, Page 47
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Í dag ætla ég að hefja daginn eld- snemma,“ segir Jóhannes Kjart- ansson ljósmyndari hress í bragði, en hann hyggst líta inn á útgáfu- hóf í Hafnarhúsinu klukkan 13. Hófið er haldið í tilefni af útgáfu Mænu, sem er splunkunýtt ársrit útskriftarnema í grafískri hönn- un við Listaháskóla Íslands. „Því hvíslaði að mér lítill blár fugl að um afar veglegt rit sé að ræða,“ segir Jóhannes. Að því loknu ætlar Jóhannes á sýninguna Álagafjötra sem góð- vinkonur hans Hildur Yeoman og Saga Sig opnuðu síðastliðinn fimmtudag. „Allt sem þær snerta verður að gulli. Ég læt mér því nægja að gefa þeim fingurkoss ef ég rekst á þær,“ segir Jóhann- es. „Um kvöldið ætla ég á Reykja- vík Fashion Festival í Kaaber- húsinu. Þar sem ég tók myndir af öllum fatahönnuðunum fyrir tíma- rit hátíðarinnar mun stór hluti kvöldsins líklega fara í að forðast fljúgandi kampavínsglös og fagur- lega mynduð fúkyrði. Hátíðin slít- ur barnsskónum afar hratt og ég mun eiga fullt í fangi með að fylgj- ast með nýjustu tískustraumun- um og ástföngnu tískutöppunum,“ segir Jóhannes. Síðar um kvöldið heldur Jóhann- es svo á NASA þar sem hann seg- ist þess fullviss að Ladytron og Peaches muni sjá um að hrista úr honum líftóruna. „Ef tími gefst til mun ég svo reyna að hengja mig til þerris á nýuppsettan snaga í glugganum á Kaffibarnum. Um fimmleytið verður mér svo hent út fyrir að taka ljósmyndir af við- stöddum, sem er yfirleitt góður mælikvarði á það hvenær skyn- samlegt er að fara heim í háttinn,“ segir ljósmyndarinn og skellir upp úr. „Á sunnudaginn mun ég að öllum líkindum vakna eldseint og fara á KFC í Skeifunni með kærustunni minni. Ef við verðum ævintýra- gjörn þá skellum við okkur á exót- ískan twister með bros á vör eftir vel heppnaða tísku- og hönnunar- helgi,“ segir Jóhannes Kjartans- son. kjartan@frettabladid.is Fljúgandi kampavínsglös Jóhannes Kjartansson ljósmyndari hefur í nægu að snúast um helgina, sem snýst að mestu leyti um tísku og hönnun af ýmsu tagi. Hann ætlar þó líka að gefa sér tíma til að fá sér exótískan Twister á KFC. Jóhannes ætlar meðal annars að heimsækja skemmtistaðina Nasa og Kaffibarinn um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN TÍSKUSÝNING 2. ÁRS NEMA fatahönnunarbraut- ar hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands fer fram á Nasa í kvöld klukkan 21. Þar sýna fimmtán tilvon- andi fatahönnuðir hönnun sína á tískupöllunum. Patti húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel í sófa frá Patta Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 man-8201 leður hæginda sófasett 3ja sæta - 269.900 k r 2ja sæta - 220.900 k r stóll - 139.90 0 kr Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Lín Design, gamla sjónvarpshúsið Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is FERMINGARTILBOÐ Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.