Fréttablaðið - 20.03.2010, Side 69

Fréttablaðið - 20.03.2010, Side 69
FERÐALÖG 7 Vefsíðan www.thecoolhunter.co.uk er algjör snilld fyrir forvitna ferðalanga sem hafa unun af fallegri hönnun, góðum veitingastöðum, áhugaverðum sýningum og nýjum verslunum um heim allan. Það er hægt að verða áskrifandi að fréttabréfinu með tölvupósti og ætti það að vera skyldulesning fyrir alla sem eru að leita að fegurð í heiminum. Ritstjóri vefsins, Bill Tikos, er svo að gefa út bók sem heitir The World‘s Coolest Hotel Rooms og er væntanleg með vorinu. Haymarket-hótel í Lundúnum. miðalda- og barokkkastala sem minna ferðalanga á prinsess- ur og riddara fortíðar. Kastal- arnir voru ekki aðeins byggðir sem virki konungsfjölskyldunn- ar heldur átti höllin að sýna auð og stöðu konunga í áþreifanlegu verki. Af nokkrum þeirra stór- brotnustu má nefna Neuschwan- stein-kastala í Suður-Þýskalandi, Versali Frakklands, Blarney-kast- ala Írlands og síðast en ekki síst Sintra-höllina í Portúgal. Höllin er afar glæsileg og litfögur og var áður sumarhöll konungs Portú- gals. Hún þykir sameina marga ólíka byggingarstíla og er fullbú- in húsgögnum enda höllin byggð 1840. Ferðalangar geta svo í leið- inni gist á gömlum hótelum en þau eru nokkur í bænum, þar á meðal annað elsta hótel Evrópu. Llandudno, Wales Ef ferðafólki þykir miðaldakast- ali „of nýr“ getur forneskjufólk- ið haldið til Llandudno í Wales sem er magnþrunginn staður. Þar er að finna fornar koparnám- ur, The Great Orme Mines, 4.000 ára gamlar, sem uppgötvuðust fyrir aðeins um 30 árum. Meðal annars er þar hægt að ganga inn í einn stærsta og elsta mann- gerðan helli á jörðu. Bærinn er strandbær í viktorískum stíl og er bæjarstæðið einstaklega fallegt. Höllin í Sintra í Portú- gal er ótrúleg, enda talin blanda einna fimm byggingarstíla. Á VEIÐUM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.