Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 20.03.2010, Blaðsíða 86
58 20. mars 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta er eitthvað alveg nýtt. Ég er á mjög leitandi tíma- bili! Ég er að leita að einhverju alveg nýju! Hvernig væri að fá sér vinnu? Já! Það væri frábært! „Skjóta“? Eruð þið Dóróthea enn að skjóta ykkur saman? Eruð þið saman? Ekki þannig séð. Hvað þá, eruð þið ekki par? Það er svo mikil tíma- skekkja. Hvað eruð þið þá? Við erum samrýmdir selir með varir sem sogast hvor að öðrum. Mmm. Það er vanillubragð af hálsinum á þér. Hey strákar, getið þið rétt mér hjálparhönd? Ég heiti Solla, þetta er Hannes bróðir minn og þetta er Lóa, litla systir okkar. Og þið hljótið að vera stoltu foreldrarnir. Við viljum frekar vera kölluð „stolt af því að hafa tórað svona lengi“.Gaman að hitta ykkur. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín Um daginn hringdi fornvarnarfulltrú-inn í skóla sonar míns í mig. Um leið og hún kynnti sig fann ég hjartsláttinn örvast og áhyggjurnar flæða um líkam- ann. „Í hverjum andskotanum er strákur- inn nú lentur?“ hugsaði ég. Í ljós kom að erindi hennar varðaði son minn ekki neitt heldur allt annað. EN þetta minnti mig á sögu sem gömul skólasystir mín sagði mér. Hún er nú prestur í sveit. Eitt af hennar fyrstu verkum var að afhenda fermingarbörn- um sínum námsgögn. Hún ákvað að nýta tækifærið til að kynna sér staðhætti í sveitinni og keyra um prestakallið sjálf til að afhenda þeim bækurnar. En henni gekk erfiðlega að finna einn bæinn. Hún renndi því í hlað á öðrum bæ til að spyrja til vegar. Þar kom eldri kona til dyra en þegar hún sá prest í einkennis- skyrtu stéttarinnar ljóslifandi á hlaðinu hjá sér kom hún ekki upp einu orði held- ur brotnaði saman og brast í grát. Það tók þessa fyrrum skólasyst- ur mína dágóða stund að róa konugreyið og útskýra fyrir henni að hún væri bara að spyrja til vegar, hún ætti ekkert erindi við hana sjálfa. ÞESSI gamla kona er ábyggi- lega hvorki heimsk né vit- laus, viðbrögð hennar voru sennilega fullkomlega eðlileg í ljósi reynslu hennar af fyrirvaralausri og óundirbúinni heimsókn prests í embætt- isklæðum. Slík heimsókn hefur væntan- lega ávallt boðað henni harm og sáran missi. Ég tala nú ekki um ef hún hefur á þessum tíma vitað af kærum ástvini á sjó eða öðru ferðalagi. Hún hefur ekkert að skammast sín fyrir og þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu. AFTUR á móti er það umhugsunarefni hvort prestastéttin skuldi konu þess- ari ekki afsökunarbeiðni fyrir að hafa ekki dúkkað upp í lífi hennar öðruvísi en þannig að viðbrögð af þessu tagi séu eðlileg við óútskýrðri heimsókn fulltrúa hennar. Það er vissulega eitt af hlutverk- um prests að tilkynna fólki dauðsföll ást- vina og mikilvægt að það sé gert af alúð og nærgætni. Ég hef heyrt margar hryll- ingssögur af prestum við slíkar kringum- stæður. En þar sem þetta er eitt af hlut- verkum presta er kannski einmitt þeim mun mikilvægara að það sé ekki eina hlutverk þeirra. ÞESSI saga hlýtur líka að vera verðandi prestum umhugsunarefni. Hver er arf- leifðin sem tekið er við? Inn í hvaða ímynd er gengið? Hve eftirsóknarvert er það hlutverk í daglegu lífi fólks að vera aldrei neitt annað en boðberi válegra tíðinda, engill dauðans? Englar dauðans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.