Fréttablaðið - 31.03.2010, Side 59

Fréttablaðið - 31.03.2010, Side 59
MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 Tónlistarmaðurinn Gímaldin og hljómsveit hans halda tónleika á Rosenberg þriðjudaginn 6. apríl. Tilefnið er útgáfa þriðju sólóplötu hans og þeirrar fyrstu í átta ár, Sungið undir radar. „Þetta er unnið upp úr sarpin- um sem safnaðist þegar ég var í Rússlandi,“ segir Gímaldin, sem heitir réttu nafni Gísli Magnús- son. Hann flutti heim frá Rúss- landi fyrir ári, eftir að hafa dval- ið þar í tæp fjögur ár við nám í svæðafræði og rússnesku. „Þessi tími gaf vel af sér því efnið sem er til kemst á fjórar plötur og tvær eru þegar komnar út,“ segir hann og á þar við nýju plötuna og tíu laga leyniplötu sem fylgir í kaupbæti með geisladiska-útgáfu hennar. Sungið undir radar, sem kemur einnig út á netinu, hefur að geyma rólegheita popprokk eins og heyrist í laginu Ljúlja sem Lára Sveinsdótt- ir syngur. Hægt er að hlusta á það á síðunni Gimaldin.com. Með Gímald- in spila á tónleikunum á Rosenberg gítarleikarinn Gísli Már og tromm- arinn Þorvaldur Gröndal. Lög af nýju plötunni verða ekki flutt held- ur efni af næstu plötu á eftir. „Þetta tríó er að taka upp annað efni og við ætlum að spila það, því þetta band sem tók upp poppplötuna var aldrei starfrækt. Kannski, þegar við kynn- um næstu plötu, spilum við lög af þessari,“ segir Gímaldin. - fb Fyrsta sólóplata Gímaldíns í átta ár Á ÆFINGU Tónlistarmaðurinn Gímaldin og hljómsveit hans á æfingu fyrir tónleikana á Rosenberg. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 400.000.000 +2.000.000.000 Ekki gleyma að vera með, fáðu þér miða fyrir klukkan fjögur í dag á næsta sölustað eða á lotto.is Tvöfaldur fyrsti vinningur stefnir í 400 milljónir og Ofurpotturinn stefnir í 2.000 milljónir. ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM! MIÐINN GILDIR 31. MARS 2010 A. 12 14 17 21 41 48 B. 05 16 23 36 37 38 C. 07 09 13 22 34 38 D. 03 06 19 24 25 31 E. 11 19 21 25 38 42 F. 01 25 35 36 39 46 G. 18 19 20 23 28 46 H. 22 27 29 39 40 42 Tvöfal dur 1. vinn ingur Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta stendur sig frábærlega og skoraði bæði mörkin í landsleiknum gegn Serbum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.