Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 61

Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 61
FERÐALÖG 7 BORG SEM BREYTTI UM NAFN St. Pétursborg er nefnd eftir Pétri postula en ekki Pétri mikla sem þó byggði upp borgina. Árið 1914 fékk borgin nafnið Petrograd og tíu árum síðar var hún nefnd í höfuðið á Lenín, Leníngrad. Hún endurheimti ekki sitt fyrra nafn, St. Pétursborg, fyrr en árið 1991. Pétursborg hef- ur fengið mörg viðurnefni, þar á meðal „Feneyjar norðursins“ vegna hins mikla fjölda síkja í borginni, „Palmyra norðursins“ og að síðustu „höfuðborg Norður-Rússlands.“ umsátrið er ríkti hér í um 900 daga, frá 1941-1944. Þá var borg- inni lokað af nasistum og ætlunin var að eyða henni af kortinu. 3,2 milljónir manna bjuggu hér þá, en ekki nema 560 þúsund urðu eftir er umsátrinu lauk. Flestir létust af hungri og í stríðsátökum. Borgin er alveg einstök og feg- urðin er í smáatriðunum. Sagan er stórmerkileg allt frá dögum keisar- anna sem byggðu stórvirki á borð við Vetrarhöllina. Það var einstakt að geta heimsótt þessa ævintýra- legu borg sem ég vona að eigi eftir að opnast meira í framtíðinni, enda er algjör synd að fleiri fái ekki að njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða. N RÍKTI Valdís Thor ljósmyndari er Kona kaupir blómvönd Blómasalar eru algengir á götum borgarinnar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.