Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 61

Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 61
FERÐALÖG 7 BORG SEM BREYTTI UM NAFN St. Pétursborg er nefnd eftir Pétri postula en ekki Pétri mikla sem þó byggði upp borgina. Árið 1914 fékk borgin nafnið Petrograd og tíu árum síðar var hún nefnd í höfuðið á Lenín, Leníngrad. Hún endurheimti ekki sitt fyrra nafn, St. Pétursborg, fyrr en árið 1991. Pétursborg hef- ur fengið mörg viðurnefni, þar á meðal „Feneyjar norðursins“ vegna hins mikla fjölda síkja í borginni, „Palmyra norðursins“ og að síðustu „höfuðborg Norður-Rússlands.“ umsátrið er ríkti hér í um 900 daga, frá 1941-1944. Þá var borg- inni lokað af nasistum og ætlunin var að eyða henni af kortinu. 3,2 milljónir manna bjuggu hér þá, en ekki nema 560 þúsund urðu eftir er umsátrinu lauk. Flestir létust af hungri og í stríðsátökum. Borgin er alveg einstök og feg- urðin er í smáatriðunum. Sagan er stórmerkileg allt frá dögum keisar- anna sem byggðu stórvirki á borð við Vetrarhöllina. Það var einstakt að geta heimsótt þessa ævintýra- legu borg sem ég vona að eigi eftir að opnast meira í framtíðinni, enda er algjör synd að fleiri fái ekki að njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða. N RÍKTI Valdís Thor ljósmyndari er Kona kaupir blómvönd Blómasalar eru algengir á götum borgarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.