Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 22.05.2010, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 3 SÓLGLERAUGU „Ég á kannski í kringum fjörutíu sólgleraugu,“ segir Kolbrún Páls- dóttir sem hefur safnað sólgler- augum í tvö ár. „Ég veit samt ekki alveg hvað ég á mörg sólgleraugu. Þau eru alltaf úti um allt. Bróðir minn er til dæmis alltaf að týna þeim,“ segir Kolbrún en stóri bróðir hennar fær sólgleraugun hennar oft lánuð. Kolbrún segist bara ganga með eina ákveðna lögun af sólgleraug- um. „Ég á samt önnur sólgleraugu en ég nota þau eiginlega ekki neitt. Mér fannst sólgleraugu aldrei fara mér vel fyrr en ég byrjaði að ganga með svona gleraugu,“ útskýrir Kolbrún og bætir við að hún telji þessa ákveðnu gerð vera þá einu sem fari henni vel. „Þessi gerð sem ég nota mest fengust ekki hér á Íslandi eða voru mjög sjaldgæf. Þegar ég sá þau keypti ég þau. Ef ég sá þau til dæmis í Bónus keypti ég þau bara.“ Kolbrún getur ekki gert upp á milli sólgleraugnanna sinna og á sér því ekki uppáhaldssólgler- augu. „Þau eru eiginlega öll eins, bara í sitt hvor- um litnum. Ég tek bara einhver af handa- hófi þegar ég fer út á daginn,“ upp- lýsir Kolbrún sem kveðst ekki heldur eiga sér uppáhaldslit eða mynstur. „Nei, ég á eiginlega allt. Ég er samt örugglega oftast með svörtu.“ Innt eftir því hvort skemmtileg- ar sögur leynist á bak við ein- hver af sólgleraugunum fjörutíu segir Kolbrún: „Fyrstu sólgleraug- un mín og kannski þau sem mér þykir vænst um fóru í þvottavél og eru ónýt núna. Þau voru græn.“ Kolbrún segist finna flest sín sólgleraugu í útlöndum. „Það er náttúrulega allt morandi í sólgler- augum í útlöndum. Ég rekst alltaf á einhver og kem heim með heilan helling. Það er alltaf að bætast í safnið en þau eru dugleg að brotna þannig að þeim fækkar líka.“ martaf@frettabladid.is Alltaf að bætast í safnið Kolbrúnu Pálsdóttur fannst sólgleraugu ekki fara sér fyrr en hún datt niður á réttu gerðina fyrir tveimur árum. Síðan þá hefur ýmislegt gengið á og fann hún eitt sinn fyrstu sólgleraugu sín í þvottavélinni. „Þau eru eiginlega öll eins, bara í sitt hvorum litnum,“ útskýrir Kolbrún. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Mér fannst sólgleraugu aldrei fara mér fyrr en ég byjaði að ganga með svona gleraugu,“ segir Kolbrún. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kolbrún á í kringum fjörutíu sólgleraugu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kolbrúnu finnst þessi ákveðna lögun af sól- gleraugum fara henni best. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kolbrún á sér ekki uppáhaldslit eða mynstur á sólgleraug- um. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON Tískumógúlar eru ekki alltaf sammála en í ár virðast þeir þó nokkuð samtaka í útlistun á sólgleraugnatískunni. Sérstaklega er sótt til franskra fyr- irmynda frá því í kringum 1960, svo sem Nicolas Ghesquière, en gler- augu tímans voru þá stór, oft með miklum köntum og svört og hvít. Þá er eitthvað um tæran bláan lit í gleraugunum, marmarahvítan og svo auðvitað heilhvít og heilsvört. Margir sólgleraugnahönnuðir hafa í ár sótt í svarta og hvíta lit- inn í bland. Má þar nefna Karl Lag- erfeld, Stellu McCartney, Chloé, Dior og fleiri. Tímaritið Elle gerði úttekt á sólgleraugnatískunni og hvetur konur til að skarta gleraug- um með breiðari umgjörð í ár en síðustu sumar. Þá er ekki verra ef umgjarð- irnar eru eilítið kantað- ar, jafnvel með línum sem mynda skemmtileg horn og teygja umgjörð- ina vel yfir andlitið. - jma Svart og hvítt í bland Marmarahvít og drottningarleg sólgler- augu frá Chloé. SJÓR og snjór margfalda hættuna á sólbruna vegna endurkasts sólarljóssins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.