Fréttablaðið - 22.05.2010, Síða 55
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 9
Er með mjög fullkomnar nýjar tölvur til
sölu til að bilanagreina bíla og þurrka
villukóða út, mjög einfaldar í notkun.
Tölvurnar greina allar gerðir bíla (jap-
anska, evrópska, ameríska ofl.) þar á
meðal VW, AUDI, skoda ofl. sem aðrar
tölvur gera ekki. Verð 52.000 m/Vsk.
Nánari upplýsingar í síma 867 2076,
Gunnar.
Hjólbarðar
Til sölu álfelgur og dekk 195/65/15 5
gata Skoda Oktavía 08 sem nýtt tilboð
óskast uppl 6902369
Þarftu að láta hjólastilla
bílinn?
Við notum fullkomna hjólastillitölvu.
PITSTOP, S: 565 2121 Hjallahrauni 4,
220 Hafnarfirði.
Varahlutir
Óska eftir vél í Dodge Aries árg. 1986.
S:692 7618
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Til sölu varahlutir í Hondu Civic, 96 árg.
S. 660 9118
Ég á til varahluti í ýmsa bíla svo sem
Kia Clarus 99‘, Kia Clarus Station 02‘,
Toyota Rav4 95‘ , Hyundai Accent 98‘,
Skoda Felicia ‚99, Mitchubishi Pajero
‚91, chrysler newport 1971. S. 773 4363
Sigurður.
Partahúsið - S. 555 6666
VW Bora, Golf, Passat, Caddy, Audi A4.
Hyundai Getz H1, Starex, Santa Fe,
I30. Honda Jazz, CRV. Toyota Avensis,
Yaris. M.Benz margar gerðir. Fiat Punto.
Suzuki Swift. Chevrolet Lacette. MMC
Galant, Pajero. Citroen Berlingo.
Daihatsu Terios. Peugot 206. Man
26530 árg.‘05. og margt fleira. Kaupum
bíla til niðurrifs. S. 555 6666 & 615
0888. Hvaleyrarbraut 20 Hafnarfirði.
Bílapartar og þjónusta.
S. 555 3560
Sérhæfum okkur í Subaru, Nissan,
Toyota o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs
eða uppgerðar. Tökum alla bíla til förg-
unar gegn skilagjaldi. Dalshrun 20.
Overhedd S. 565 0455
Eigum varahluti í Audi,Benz, Bmw,
Musso, VW og margt fl. getum einnig
úvegað nýja og notaða varahluti að
utan. Erum fluttir í Hafnarfjörð nánar
Hvaleyrarbraut 20. overhedd@gamil.
com
ÞJÓNUSTA
Sendibílaþjónusta
Alhliða flutningar: Búslóðir Húsgögn
Píanó Raftæki Hljóðfæri Sorp. Erum
alltaf við síman 561 3333
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn.
A-Ö Þrif & Hreinlæti
Sími 662 0 662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Ræstingar
Góðar saman, taka að sér flutnings, fyr-
irtækja og heimilisþrif. S. 865 0757
Garðyrkja
Er öspin til ama ?
Sérhæfðir í trjáfellingum.
Ábyrgðartryggðir. Uppl. í s. 773 0317.
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á utan-
borðsmótorum: Garðsláttuvélar, sláttu-
orf, sláttutraktorar, jarðvegsþjöppur,
dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta,
keðjusagir, rafstöðvar, einnig úrval af
notuðum sláttuvélum. Vélverk JS S. 554
0661. www.velaverkjs.is
Gröfuþjónusta Auberts.
Allar stærðir af gröfum með
fleyg og jarðvegsbor, hlöð-
um grjótkanta og útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni,
jöfnum lóðir, gröfum grunna.
Einnig endurnnýjun á drenn og
klóaklögnum.
Sími 892 1663.
Trjáklippingar / fellingar
/ sláttur
Öll almenn lóðaumhirða. Sláttu-og
garðaþjónustan. S. 577 4444 & 892
9999.
Felli tré, klippi, grisja og önnur garðverk.
Halldór garðyrkjum. S. 698 1215.
Garðsláttur í sumar.Gæði, gott verð
og persónuleg þjónusta. ENGI ehf s:
615-1605
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s.
824 1238.
Trjáklippingar
Trjáfellingar og öll almenn garðavinna.
Eiríkur Sæland garðyrkjufræðingur s.
848 1723.
SÓLPALLAR, skjólveggir, öll almenn
smiða og garðvinna, vanir menn og
góð verð. Brynjar s: 862 8621.
Hellulagnir, Trjáklippingar,
Jarðvegsskipti, Smágröfuþjónusta,
Vörubíll með krabba, Dren-
Skolplagnavinna. Eðalgarðar ehf. s:698
7258 Vönduð Vinnubrögð!!
Bókhald
Account Bókhald og
rekstrarráðgjöf slf.
Framtöl, M&A o.fl. S. 571 0040
Vesturgötu 42.
Skattaframtal 2010
Bókhald,framtöl,stofnun fél,ársreikn.VSK
uppgj, erfðarfjárskýrslur o.fl. HAGSTÆTT
VERÐ. S. 517-3977,framtal@visir.is
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Fjármál
Rekstrar- og fjármálaráðgjöf til fyrir-
tækja og einstaklinga, í samstarfi við
lögfræði-, skatta- og bókhaldsstofur.
Einnig útreikningar og gagnaöflun vegna
greiðsluaðlögunar, yfir 20 ára reynsla,
sími: 577-7796, 770-7796,www.regis.is
Málarar
Duglegur málari getur bætt við sig
inni og úti verkefnum.Sanngjarnt verð.
846 5305.
Málari getur bætt við sig verkefnum,
stórum sem smáum, hagstæð kjör!
Uppl. í s. 773 0317.
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Málarameistari
Jón Ingvar Garðarsson málarameistari
tilboð - tímavinna s. 896 6148.
Búslóðaflutningar
Er að fara frá Akureyri til Reykjavíkur
sunnudaginn 30 Maí ,er á 26 rúmmetra
bíl m/lyftu er með laust pláss. Uppl í
s: 8996350.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir
Múrarar, málarar og smiðir með mikla
reynslu í viðhaldi fasteigna geta bætt
við sig verkum. Allt viðhald fasteigna.
Viðhaldsverk ehf S. 699 0712 & 618
7712 verk@vidhaldsverk.is
Vor í lofti Þarftu að byggja eða bæta?
Vönduð vinnubrögð hagstætt verð.
R.B.Húsasmíðameistari S:697 7045.
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315
N & V Verktakar ehf
Flísar - parket - mála - múrarar - smið-
ir setjum upp eldhúsinnréttingar og
margt fleira sem viðkemur húsaviðhaldi
að utan sem innan. Frábært verð! Uppl.
í s. 661 3149.
Þjónusta