Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 77

Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 77
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 45 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 22. maí 2010 ➜ Tónleikar 17.00 Gunnar Þórðarson fer yfir feril sinn í tali og tónum á tónleikum á sögulofti Landnámssetursins við Brák- arbraut í Borgarnesi. Nánari upplýsingar á www.landnamssetur.is. 21.00 Eivör Pálsdóttir og hljómsveit verða með útgáfutónleika á Græna hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Café Rosenberg við Klapp- arstíg. Sérstakur gestur verður Þórður Árnason gítarleikari. 23.00 Hljómsveitirnar Weapons, Cosmic Call, Útidúr og Yoda Remote koma fram á tónleikum á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. Húsið verður opnað kl. 22. Enginn aðgangseyrir. ➜ Opnanir 16.00 Árni Valur Axfjörð opnar sýn- ingu í Dauða galleríinu vð Laugavegi 29. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 13-18. 19.00 Kolbeinn Hugi opnar sýningu í Suðsuðvestur við Hafnargötu í Reykja- nesbæ. Opið um helgar kl. 14-17. ➜ Sýningar Sýning á verkum Helene Renard og Hlífar Ásgrímsdóttur hefur verið opnuð í BOXinu, sýningarsal Myndlistar- félags Norðurlands við Kaupvangsstræti á Akureyri. Opið um hvítasunnuhelgina frá kl.14-17. Bjarni Bernharður hefur opnað sýn- ingu á málverkum sínum á Mokka kaffi við Skólavörðustíg. Sýningu lýkur á fimmtudag. Opið alla dag 9-18.30. Lokað á hvítasunnudag. ➜ Uppistand 20.00 Jón Gnarr verður með uppistand á Sögulofti Landnámssetursins við Brákarbraut í Borganesi. Nánari upplýsingar á www.landnamssetur.is. ➜ Listahátíð Á Listahátíð í Reykjavík munu tónlist- armenn halda tónleika á vinnustofum myndlistarmanna 22 og 23. maí. Nánari upplýsingar á www.listahatid.is. ➜ Dansleikir Dj Biggi Maus og Matti verða á Póst- húsbarnum við Skipagötu á Akureyri. Rokksveit Jonna Ólafs ásamt Labba úr Mánum skemmta á Vélsmiðjunni við Strandgötu á Akureyri. Óli Ofur spilar Diskótónlist á NASA við Austurvöll. Greifarnir verða á Sjallanum við Geisla- götu á Akureyri. Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít ásamt André Bachmann flytur tónlist Rúnars Júlíussonar á dansleik á Kringlukránni. Mono og Matti & Draugabanarnir halda dansleik á Skemmtistaðnum SPOT við Bæjarlind í Kópavogi. ➜ Leikrit 20.00 Leikhópurinn CommonNons- ense sýnir verkið “Af ástum manns og hrærivélar” í Kassanum, sýningarrými Þjóðleikhússins við Lindagötu. Nánari upplýsingar á www.leikhusid.is. 20.00 Þórunn Claus - en flytur einleikinn “Ferðasaga Guð- ríðar” eftir Brynju Benediktsdóttur í Víkingaheimum við Víkingabraut í Reykjanesbæ. Nánari upplýs- ingar á www. midi.is. ➜ Dans 20.00 Menningarfélagið sýnir dans- verkið Aftursnúið í Rýminu, sýning- arrými Leikfélags Akureyrar. Nánari upplýsingar á www.leikfelag.is. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin “Norden Blues Festival 2010” í Rangárvallasýslu stendur til 24. maí. Nánari upplýsingar á www.midi.is og www.blues.is. ➜ Jazzhátíð Dagar Lita og tóna, Jazzhátíð í Vestmannaeyjum, fer fram 22.-23. maí. Gestgjafi hátíð- arinnar í ár er Samúel Jón Samúelsson. Nánari upplýsingar á www.eyja- frettir.is. ➜ Leiðsögn 12.00 Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna „Saga og framtíð, fornleifarannsóknir á vestursvæðunum” sem nú stendur yfir í Nesstofu við Austurströnd á Sel- tjarnarnesi. Nánari upplýsingar á www. seltjarnarnes.is. 15.00 Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson verður með leiðsögn um sýningu Gary Schneiders sem nú stendur yfir í Lista- safni Reykjavíkur við Tryggvagötur. Sunnudagur 23. maí 2010 ➜ Tónleikar 11.00 Ágúst Ólafsson, barítónsöngv- ari, og Gerrit Schuil, píanóleikari flytja tónlist eftir Schubert á morguntónleik- um í Fríkirkjunni í Reykjavík við Frí- kirkjuveg. 21.00 Eivör Pálsdóttir og hljómsveit verða með útgáfutónleika á Græna hattinum við Hafnarstræti á Akureyri. 21.00 Þýsk/íslenski kammerhópurinn Adapter flytur verk eftir meðal annars Antti Auvinen, Sami Klemola, Franco Donatoni og Matthias Pintscher. Tónleikarnir fara fram á Lista- safni Íslands við Fríkirkjuveg. ➜ Listahátíð Á Listahátíð í Reykjavík munu tónlist- armenn halda tónleika á vinnustofum myndlistarmanna 22 og 23. maí. Nánari upplýsingar á www.listahatid.is. ➜ Dansleikir Techno.is stendur fyrir kvöldi í anda Sensarion White á Broadway við Ármúla þar sem fólk er hvatt til að mæta hvítklætt. Nánari upplýsingar á www.techno.is. ➜ Dans 20.00 Menningarfélagið sýnir dans- verkið Aftursnúið í Rýminu, sýning- arrými Leikfélags Akureyrar. Nánari upplýsingar á www.leikfelag.is. ➜ Tónlistarhátíð Tónlistarhátíðin “Norden Blues Festival 2010” í Rangárvallasýslu stendur til 24. maí. Nánari upplýsingar á www.midi.is og www.blues.is. ➜ Leiðsögn 14.00 Guðmundur Örn Ingólfsson verður með leiðsögn um ljósmyndasýn- ingu bandarísku listakonunnar Cindy Sherman sem nú stendur yfir í Lista- safni Íslands við Fríkirkjuveg. Mánudagur 24. maí 2010 ➜ Tónleikar 14.00 14.00 og 16.00 Hamrahlíð- arkórarnir halda tvenna vortónleika í hátíðarsal Menntaskólans við Hamra- hlíð. 21.00 Megas heldur tónleika í Háskólabíói við Hagatorg ásamt einvalaliði tón- listarmanna, hljóm- sveit og strengja- kvintett og kór. Nánari upplýsingar á www.midi.is. Upplýsingar um viðburði send- ist á hvar@ frettabladid.is Forsætisráðuneytið Mennta- og menningarmálaráðuneytið 20 10 Byggt á styrkum stoðum Rannsóknaþing Grand Hótel Reykjavík Fimmtudaginn 27. maí kl. 8:30 - 11:00 DAGSKRÁ 8:00 Morgunverður fyrir gesti Rannsóknaþings 8:30 Setning Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra 8:40 Byggt á styrkum stoðum – stefna Vísinda- og tækniráðs 2010 - 2012 Guðrún Nordal, formaður vísindanefndar og Þorsteinn Ingi Sigfússon, formaður tækninefndar 9:00 Research Changes Lives – a Perspective from the UK Dr. Wendy Ewart, Director of Strategy, UK Medical Research Council 9:30 Samstarf til árangurs í jarðvísindum Freysteinn Sigmundsson, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands 9:45 Sóknarfæri í samstarfi Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Stika 10:00 Rannsóknir, samfélagsgagnrýni og andóf í háskólasamfélaginu Jón Ólafsson, deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst 10:15 Um árangur af alþjóðlegu vísindasamstarfi Björn Þór Jónsson, deildarforseti Tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík 10:30 Tónlistaratriði 10:40 Afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra afhendir verðlaunin 11:00 Rannsóknaþingi slitið Fundarstjóri Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís Skráning með tölvupósti til rannis@rannis.is eða í síma 515 5800 Virðing Réttlæti Hefurðu fengið orlofsuppbótina greidda? Gleðilegt sumar! F í t o n / S Í A VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS Þeir félagsmenn VR sem eru í starfi í fyrstu viku maí, eða hafa starfað samfellt hjá sama vinnuveitanda í 12 vikur á orlofsárinu, eiga rétt á orlofsuppbót að upphæð 19.500 kr. miðað við fullt starf. Annars er hlutfallslega miðað við starfs- hlutfall og starfstíma síðastliðið orlofsár. Þeir sem eru í hlutastarfi eiga að fá greidda orlofsuppbót í samræmi við starfshlutfall sitt. Orlofsuppbótina á að greiða síðasta lagi þann 1. júní. Nánar á www.vr.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.