Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 79

Fréttablaðið - 22.05.2010, Page 79
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 47 SEXÝ Rautt korselett, hnésítt pils og kringlótt sólgleraugu. Teikn eru á lofti um að kúrekatískan snúi aftur á næstunni. Hún hefur átt vinsældum að fagna á hinum og þessum tímabilum, meðal annars á sjöunda áratugnum þegar Faye Duna- way lék í Bonnie and Clyde og Brigitte Bardot skein skært í vestranum Shalako. Franska tískuhúsið Paul & Joe endurvakti kúrekatískuna á sýningu sinni fyrir vor og sumar 2010 en þar mátti sjá kúrekahatta, kúrekastígvél, rómantískar skyrtur, hálsbindi og síð pils. Stórskemmtilegt og svalt lúkk til að leika sér með. - amb Mexíkósk mynstur, kú- rekahattar og töffaraheit Villta vestrið SÆTT Bleikur og stelpulegur sumarkjóll við kúreka- stígvél. SÍTT Flott sítt pils og skyrta í stíl. SEXÍ Stuttar buxur við skyrtu og vesti. RÚSKINN Fallegir aukahlutir í mexíkóskum stíl. EINAR FALUR INGÓLFSSON SÖGUSTAÐIR Í FÓTSPOR W.G. COLLINGWOODS SÖGUSTAÐIR 150 ljósmyndir, vatnslitamyndir og teikningar ÓÐUR TIL SÖGUNNAR OG ÍSLANDS Gildir sem aðgöngumiði fyrir einn á sýninguna SÖGUSTAÐIR í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands. 13. maí til 31. desember 2010 AÐGÖNGUMIÐI EINAR FALUR INGÓLFSSON SÖGUSTAÐIR Í FÓTSPOR W.G. COLLINGWOODS BÓK & SÝNING

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.