Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.05.2010, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 22.05.2010, Qupperneq 81
LAUGARDAGUR 22. maí 2010 49 Hinn ástsæli leikari Nicolas Cage segist ekki neyta svína- eða nautakjöts en ástæða þess þykir mörgum heldur undarleg. Cage segist ekki borða svína- og nauta- kjöt því honum þyki þessi dýr stunda subbulegt kynlíf. „Ég er heillaður af hvers kyns fiskum, fuglum, hvölum og skriðdýrum,“ sagði Cage. „Ég vel hvaða mat ég borða eftir því hvernig kynlíf dýrin stunda. Mér finnst fiskar gera það mjög tignarlega, einn- ig fuglar. En ekki svín og þess vegna borða ég ekki svínakjöt,“ sagði leikarinn sem sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Kick Ass. Matur og munúð dýra NICOLAS CAGE Borðar ekki dýr sem stunda subbulegt kynlíf. NORDICPHOTOS/GETTY Hitt húsið hefur ráðist í útgáfu á nýju blaði fyrir ungt fólk. Blað- ið ber nafnið Jafningjafræðslan og því verður dreift til 3.500 ungmenna á höfuðborg- arsvæðinu á næstunni. Þá er einnig hægt að skoða blaðið á raf- rænu formi inn á heima- síðu Jafningja- fræðslunnar. Fyrsta tölu- blaðið er fullt af fróðleik þar sem handboltakappinn Björgvin Páll Gústavsson og söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir eru á meðal viðmælenda. Í blaðinu eru einnig tekin fyrir alvarlegri mál- efni líkt og lögleiðing kannabis, lækkun áfengisaldurs, vímuefna- notkun, kynlíf og sjálfsmynd. Nýtt blað frá Hinu húsinu JAFNINGJAFRÆÐSL- AN Nýja blaðið frá Hinu húsinu nefnist Jafningjafræðslan. Söngkonan Madonna hefur gagn- rýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjór- tán ára fangelsi. „Ég er í miklu uppnámi og mjög sorgmædd yfir þessari ákvörðun dómstólsins í Malaví,“ sagði Madonna. Tveir menn fengu þennan þunga dóm vegna kynhneigðar sinnar og þurfa þeir einnig að inna af hendi erfiðisvinnu meðan á afplánuninni stendur. Þeir voru handteknir eftir trúlofunarveislu sem þeir héldu. Alþjóðleg mann- réttindasamtök hafa fordæmt þennan dóm og Madonna lætur ekki sitt eftir liggja, enda hefur hún ættleitt tvö börn frá Mal- aví, þá David Banda og Chifundo „Mercy“ James. „Ég trúi á jöfn mannréttindi fyrir alla og skiptir þá engu máli um kyn þeirra, kyn- þátt, lit, trú eða kynhneigð,“ sagði hún „Malaví hefur tekið stórt skref aftur á bak. Heimurinn er uppfullur af harmi og sársauka. Þess vegna verðum við að vernda grundvallarmannréttindi okkar sem snúast um að fá að elska og vera elskuð.“ Tvö ár eru liðin síðan Madonna sýndi heimildarmynd á Cannes- hátíðinni í Frakklandi sem fjall- aði um alnæmisveiruna í Mal- aví. „Ég fór til Malaví í von um að bjarga lífi barna,“ sagði söng- konan við það tækifæri. „Mér til mikillar undrunar breyttu þau mér og ég þroskaðist mikið í þess- ari heimsókn.“ Madonna skammar Malaví MADONNA Madonna hefur gagnrýnt stjórnvöld í Malaví fyrir að dæma samkynhneigt par í fjórtán ára fangelsi. SANYL ÞAKRENNUR • RYÐGA EKKI • PASSA Í GÖMLU RENNUJÁRNIN • STANDAST ÍSLENSKT VEÐURFAR • AUÐVELDAR Í UPPSETNINGU • ÓDÝR OG GÓÐUR KOSTUR Örugg borg byggir á vinnu og velferð Kynntu þér aðgerðaáætlunina okkar á xsreykjavik.is KOMUM VINNUFÚSUM HÖNDUM TIL VERKA! Biðraðirnar eftir matargjöfum hjá hjálparstofnunum eru merki um doðann í Ráðhúsinu. Atvinnuleysið eykst og hættan á stéttaskiptingu sömuleiðis. Við verðum að vekja þá krafta sem búa í borginni og takast á við verkefnin. Þess vegna skiptir þitt atkvæði miklu máli! Samfylkingin heitir því að • Verja metnaðarfullt skólastarf fyrir niðurskurði • Tryggja jöfn tækifæri allra barna til frístundastarfs • Beita öllum tiltækum ráðum til að skapa fl eiri störf Markmiðið er að auka öryggi á öllum sviðum borgarlífsins og koma í veg fyrir að grípa þurfi til gjaldskrár- eða skattahækkana. Við treystum á þitt atkvæði í þessari mikilvægu baráttu. Vekjum Reykjavík! VERJUM SKÓLASTARFIÐ OG TRYGGJUM ÖLLUM BÖRNUM ÓDÝRAR FRÍSTUNDIR Sú stefna a ð leik- og grunnskóla r rækti styrkleika hvers barn s hittir bein t í mark. B örnin eru mikilvæ gust og þa ð er sjálfsagðu r réttur að hvert þeirra fái a ð njóta sín til fulls. Lára Björg Björnsdót tir, sagnfræði ngur og pis tlahöfund ur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.