Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 92

Fréttablaðið - 22.05.2010, Side 92
60 22. maí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 18.00 Ástríkur á Ólympíuleik- unum STÖÐ 2 BÍÓ 20.45 Fröken Pettigrew fær nýtt hlutverk SJÓNVARPIÐ 21.15 Saturday Night Live SKJÁREINN 22.10 Steindinn okkar STÖÐ 2 EXTRA 23.15 Dead Fish STÖÐ 2 ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar: Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Tóti og Patti, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn, Latibær 11.15 Ár í lífi konungsfjölskyldu (e) 12.20 Kókos (e) 12.35 HM í íshokkí Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum á HM í íshokkí í Þýskalandi. 14.15 Leiðin á HM (5:16) (e) 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 HM í íshokkí Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum á HM í íshokkí í Þýskalandi. 18.25 Talið í söngvakeppni (3:3)(e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið Spáð er í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. 20.45 Fröken Pettigrew fær nýtt hlut- verk (Miss Pettigrew Lives for a Day) Bresk bíómynd frá 2008. 22.20 Einkastríð þingmannsins (Charlie Wilson’s War) Bandarísk bíómynd frá 2007. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Amy Adams, Julia Roberts og Philip Seymour Hoffman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Mikil áform (Store planer) Dönsk gamanmynd frá 2005. Með aðalhlutverk fara Thomas Bo Larsen og Lene Maria Christensen. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.35 Dr. Phil (e) 12.15 Dr. Phil (e) 13.00 Dr. Phil (e) 13.40 The Real Housewives of Orange County 3:12) (e) 14.25 Being Erica (2:13) (e) 15.10 America’s Next Top Model (4:12) (e) 15.55 Melrose Place (15:18) (e) 16.40 Psych (5:16) (e) 17.25 Girlfriends (20:22) 17.45 Family Guy (1:14) (e) 18.10 Game Tíví (17:17) (e) 18.40 Accidentally on Purpose (17:18) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (18:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. 19.30 Keeping Mum (e) Gamanmynd frá árinu 2005 með Rowan Atkinson, Krist- in Scott Thomas, Maggie Smith og Patrick Swayze í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum. 21.15 Saturday Night Live (19:24) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá ára- tugi. 22.05 The Accidental Husband Róm- antísk gamanmynd frá 2008 með Uma Thurman, Jeffrey Dean Morgan og Colin Firth í aðalhlutverkum. 23.35 Spjallið með Sölva (14:14) (e) 00.25 Eureka (1:18) (e) 01.15 Big Game (5:8) (e) 02.55 Girlfriends (19:22) (e) 03.15 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.45 Jay Leno (e) 05.30 Pepsi MAX tónlist 06.10 Top Secret 08.00 Speed Racer 10.10 Journey to the Center of the Earth 12.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14.00 Speed Racer 16.10 Journey to the Center of the Earth 18.00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20.00 Top Secret 22.00 The Contractor 00.00 Into the Wild 02.25 The Big Nothing 04.00 The Contractor 06.00 The Bucket 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Áfram Diego, áfram! 08.00 Barnatími Stöðvar 2: Algjör Sveppi, Hvellur keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra, Svampur Sveinsson , Strumparnir, Latibær, Maularinn, S tóra teiknimynd- astundin, Daffi önd og félagar, Wild- fire. 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Wipeout USA 14.35 Sjálfstætt fólk 15.10 Mad Men (10:13) 16.00 Matarást með Rikku (3:8) 16.35 Auddi og Sveppi 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn- ar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 F 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Mee-Shee. The Water Giant Æv- intýraleg fjölskyldumynd um mann sem þarf að hætta við að heimsækja Disneyland með syni sínum og tekur hann með sér í vinnu- ferð í staðinn. Það sem þeir vita ekki er að sú ferð verður líkast til ævintýralegri og ívið meira spennandi en hin fyrirhugaða ferð í Disneyland. 21.10 Knocked Up Rómantísk gaman- mynd frá leikstjóra 40 Year Old Virgin um ungan mann sem á einnar nætur gaman með stórglæsilegri dömu og kemst svo að því stuttu síðar að hann hefur barnað hana. 23.15 Dead Fish 00.50 Your Friends and Neighbors 02.30 Brokeback Mountain 04.40 ET Weekend 05.25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 08.50 Valero Texas Open 09.45 Inside the PGA Tour 2010. 10.10 Stjarnan - KR Utsending fra leik Stjörnunnar og KR. 12.00 Pepsímörkin 2010 13.00 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur 13.30 Spænsku mörkin 2009-2010 14.25 Þýski handboltinn. Hamburg - Kiel Bein utsending fra leik Hamburg og Kiel i þyska handboltanum. 16.05 Meistaradeild Evrópu. Barce- lona - Man. Utd. Útsending frá úrslitaleikn- um í Meistaradeild Evrópu. 18.00 Meistaradeild Evrópu. Upp- hitun 18.30 Meistaradeild Evrópu. Bayern - Inter Bein útsending frá úrslitaleik Inter og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 20.50 Meistaramörk. 21.10 Box - Mayweather - Mosley Frá bardaga Floyd Mayweather og Shane Mosley. 22.40 Meistaradeild Evrópu. Bayern - Inter 00.30 NBA körfuboltinn. Boston - Orlando Utsending fra leik i urslitakeppni NBA körfuboltans 12.00 Premier League World. 12.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 13.20 PL Classic Matches. Arsenal - Man United, 1998 13.50 Enska 1. deildin. Blackpool - Cardiff 16.15 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 PL Classic Matches. Tottenham - Newcastle, 1994 17.45 Chelsea - Wolves Útsending frá leik Chelsea og Wolves í ensku úrvalsdeild- inni. 19.30 Pep Guardiola Fjallað verður um núverandi þjálfara Barcelona, Pep Guardiola 20.00 Luis Enrique Magnaðir þættir um marga af bestu knattspyrnumönnum sögunn- ar en i þessum þætti verður fjallað um Luis Enrique, fyrrum leikmann Barcelona a Spani. 20.30 Maradona 1 21.00 Enska 1. deildin. Blackpool - Cardiff 22.50 Man. City - Blackburn 17.30 Grínland 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman > Simon Cowell „Sá sem er kjaftfor og umdeildur mun fá alla athyglina.“ Simon Cowell er dómari í þáttunum American Idol sem sýndir eru á Stöð 2 Extra kl. 20.00. ▼ ▼▼ Nú er komið sumar, hvað sem hver segir, og því eru allir góðir menn búnir að slökkva á sjónvarpinu fram á haust. Minna er einnig kveikt á útvarp- inu, þrátt fyrir, oft og tíðum, prýðilega dagskrá Ríkisútvarpsins. Á kvöldin mallar Rás 1 undir bóklestri, nema hjá þeim sem kunna hina eðlu list að prjóna. Já, árið er 2010, ekki 1940, en sumt breytist ekkert. Og þó, nú er blessuð tölvan komin til sögunnar. Þeir sem gerst þekkja halda því kinnroðalaust fram að þar megi finna mýgrút nýrra fjölmiðla, allt frá bloggsíðum til Face- book, Twitter og fleiri tóla. Það má sosum vera rétt, í það minnsta eru fjölmiðlar farnir að laga sig að þessum nýja veruleika. Hægt er að líma fréttir á Facebook-síður og gefa álit sitt á hinum ýmsu fréttum í gegnum Facebook. Svo er hægt að gera „like“, en fyrir þá fjóra sem ekki eru á Facebook skal þess getið að það felst í því að myndrænn hnefi kemur upp og þumall upp í loft. Þú ert sáttur. Formið býður sem sagt upp á að tjá ánægju sína með fréttir héðan og þaðan. Alls kyns fréttir. Sem er eflaust ágætt. Það getur verið fínt að vita að Guðmund- ur Jónsson er ánægður með frétt af færeyska geitakyn- inu, eða að Sigríður Sigurðardóttir er ánægð með frétt af tillöguflutningi stjórnarandstöðunnar á Alþingi. En hvað í veröldinni fær fólk til að lýsa ánægju sinni yfir frétt um að lýst sé eftir dreng? Hvað er fólk ánægt með? Hvarfið? Fréttina? Efnistökin? Þó að hægt sé að gera eitthvað er ekki endilega þar með sagt að maður verði að gera það. Þó hægt sé að lýsa ánægju sinni með hörmungarfréttir – eins sérkennilegt og það er – ætti skynsemin að stöðva gjörninginn áður en þumallinn fer á loft. VIÐ TÆKIÐ KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ UNDRAST ÝMISLEGT Þegar formið ber skynsemina ofurliði Leð urs ófa rni r kom nir af tur ! Lit ir: Lj ós| Sva rtu r 99.0 00 k r. opiÐ Mán–lau kl. 11-18 sun kl. 13-17 kauptúni (gegnt ikea) Sími 564 4499 FRÁBÆR T VERÐ! BASTKÖRFUR margar stærðir Verð frá: 500 kr. BUDDAH-s tyttur nokkra r gerð ir Verð frá: 1.900 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.