Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI KÖNNUN Heldur dregur úr stuðn- ingi við Besta flokkinn í Reykjavík samkvæmt skoðanakönnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa á kostnað Besta flokksins frá sam- bærilegri könnun fyrir viku. Besti flokkurinn nýtur stuðn- ings 40,9 prósenta borgarbúa, sem myndi skila flokknum sjö borgar- fulltrúum af fimmtán. Fyrir viku sýndi könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 flokkinn með átta borg- arfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn fengi sam- kvæmt könnuninni 26,7 prósent atkvæða og fjóra fulltrúa. Það er 5,6 prósentustigum og einum borg- arfulltrúa meira en fyrir viku. Samfylkingin missir fylgi milli kannana. Af þeim sem tóku afstöðu styðja 18,3 prósent flokkinn. Miðað við þann stuðning fengi Samfylk- ingin þrjá borgarfulltrúa. Vinstri græn tapa einnig lítillega milli kannana, og mælast nú með stuðning 8,9 prósenta borgarbúa. Það myndi skila flokknum einum borgarfulltrúa, en hann fékk tvo í borgarstjórnarkosningum 2006. Aðrir flokkar ná ekki manni í borgarstjórn samkvæmt könn- uninni. Alls sögðust 2,6 prósent styðja Framsóknarflokkinn og 1,5 prósent H-lista óháðra. Þá sögðust 0,6 prósent styðja Reykjavíkur- framboðið og sami fjöldi styður Frjálslynda flokkinn. Af 800 borgarbúum sem hringt var í í gærkvöldi sögðust 26,1 pró- sent enn óákveðin, þrátt fyrir að kosið verði á morgun. Þá sögðust 12,8 prósent ætla að sleppa því að kjósa, eða skila auðu. - bj / sjá síðu 4 28. maí 2010 — 123. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég geri mikið af tilraunum í eldhúsinu og ef ég hitti á eitt-hvað gott þá tek ég svona nett æði fyrir því í smá tíma. Hins vegar ef ég læt of langan tíma líða og geri réttinn ekki í einhvern tíma er hætt við að hugmyndin falli í gleymskunnar dá,“ segir Sigrún Jónsdóttir, matgæðingur með meiru. „Ég er mikið fyrir sterkan mat, indverskan og taílenskan, vil þáhelst hafa matreiðsl Kjúklingaleggir með kanil fyrir EurovisionSigrún Jónsdóttir fer síður eftir uppskriftabókum og finnst mest gaman að spila af fingrum fram í eld- húsinu. Hún gerði tilraunir með kjúkling til að narta í yfir Eurovision og er ánægð með útkomuna. 8 kjúklingaleggir1-2 dl sojasósa1-3 þurrkaðir chillibelgir, muldir (því fleiri, því sterkari réttur)1-2 tsk. kanill 1 bolli ferskt kóríander2-3 sneiðar ananas H i ið eru steiktir í gegn og fallega brúnir – um það bil 20 mínútur. Gott er að strá fersku kóríander yfir og snæða með grilluðum ananas. Ekki er verra að borða leggina kalda. KJÚKLINGALEGGIR A LA JÚRÓFyrir 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Sigrún Jónsdóttir með girnilega kjúklingaréttinn sem hún prófaði sig áfram með í vikunni með grilluðum ananas og kaldri ídýfu. LEIKJADAGUR IGI og Háskólans í Reykjavík verður hald- inn á laugardaginn. Sagt verður frá nýju námi í leikjaþróun hjá HR, afhent verðlaun fyrir afrek á sviði leikjaþróunar og fyrirlestrar haldnir um leikjaiðnaðinn á Íslandi. Dagskráin fer fram í húsnæði HR við Nauthólsvík frá 14 til 17. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 FNetfan HUMARSÚPA rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðillVerð aðeins 7.290 kr. Góð tækifærisgjöf!föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 28. maí 2010 HEIM KORTERFYRIR ENDLESS DARK ÚTLAGARNIR FRÁ ÓLAFSVÍK ... OG GRUNDARFIRÐI FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • MAÍ 2010 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt föstudagur FÖSTUDAGUR skoðun 18 veðrið í dag Gengur á tíu tinda Þorsteinn Jakobsson gengur á tíu fjöll í dag í tilefni af fi mm ára afmæli Ljóssins. tímamót 30 VERKFRÆÐI – TÆKNIFRÆÐI – IÐNFRÆÐI TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR www.hr.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að mánudags- fisknum er á gottimatinn.is Ætlar að sigra Hera Björk er bjartsýn á góðan árangur í Eurovision- keppninni í Ósló. fólk 46 UTANRÍKISMÁL Enn eru það lagalegu fyrirvararnir sem Alþingi setti við Icesave-samninginn sem fyrst og fremst standa út af í viðræðum Íslands við Bretland og Holland. Bretar eiga sérstaklega erfitt með að sætta sig við þá. Þá er einnig ósamið um vaxtaprósentu. Samninganefndir landanna þriggja hafa ekki hist síðan fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 6. mars. Þær hafa þó verið í óformlegu sam- bandi. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hafa menn innan íslenska stjórnkerfisins ákveðnar áhyggj- ur af því að efnahagsþrengingar í ESB-ríkjum hafi áhrif á hugsan- legt tilboð Breta og Hollendinga. Þannig sé hætta á að bornir verði saman vextir á láninu til Íslands og til ríkja á borð við Grikkland. Svíar hafa reynt að miðla málum á vettvangi Evrópusambands- ins, samkvæmt heimildum blaðs- ins. Það hafa þó verið óformlegar þreifingar. - kóp / sjá síðu 6 Svíar hafa reynt að miðla málum innan Evrópusambandsins vegna Icesave: Ósamið um lagalega fyrirvara SKÚRIR SYÐRA Í dag verða norðaustan eða austan 3-8 m/s. Skýjað með köflum og síðdegis- skúrir syðra en bjart V-lands. Hiti 4-15 stig. veður 4 6 5 8 10 9 FRAMBJÓÐENDUR Á LOKASPRETTI Þótt stutt sé í kosningar gáfu frambjóðendur til borg- arstjórnar í Reykjavík sér tíma til að fylgja Reyni Ingibergssyni göngugarpi um Öskjuhlíðina í gær í tilefni af útkomu bókar hans Náttúran við bæjarvegginn - 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM DD D D Æ Æ Æ Æ Æ Æ ÆVS S S SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR REYKJAVÍK Skipting borgar- fulltrúa STJÓRNMÁL „Ég er þakklát Stein- unni Valdísi fyrir þessa ákvörðun og með henni sýnir hún í senn mikla auðmýkt og kjark,“ segir Jóhanna Sigurð- ardóttir, forsæt- isráðherra og formaður Sam- fylkingarinnar. Steinunn Val- dís tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að segja af sér þingmennsku þar sem hún telji sig ekki geta rækt skyldur sínar sem þing- maður vegna umræðu um styrkja- mál hennar. Steinunn þáði þrettán milljónir króna í styrki í kosn- ingabaráttu sinni. Í yfirlýsingu sem Steinunn Val- dís sendi frá sér segist hún hafa hreinan skjöld og geti því ekki beðist afsökunar á að hafa gerst sek um siðspillingu með því að sækjast eftir og fá fjárstyrk frá þessum aðilum á þessum tímum. - shá / sjá síðu 2. Jóhanna fagnar afsögn: Sýnir kjark og mikla auðmýkt Besti flokkurinn með sjö Sjálfstæðisflokkurinn vinnur á í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Stuðning- ur við Besta flokkinn og Samfylkinguna er á niðurleið. Fjórðungur kjósenda hefur ekki gert upp hug sinn. STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Spenna hjá stelpunum Sigurganga Vals hélt áfram í Pespi-deild kvenna en Blikar komust í annað sætið. sport 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.