Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 44
12 • Russell Brand túlkaði rokkstjörnuna Aldous Snow í gamanmynd- inni frábæru Forgetting Sarah Marshall. Nú er hann kominn aftur í gamanmyndinni Get Him to the Greek. Ferill Ald- ous Snow er rústir einar í myndinni eftir að hann gaf út lagið African Child. Lagið þótti það versta sem hafði komið fyrir Afríku síðan aðskilnaðar- stefnan fór í gang. Jonah Hill leikur starfs- mann útgáfufyr- irtækis sem fær það hlutverk að koma útúr- dópuðum Snow á tónleika sem eiga að endur- lífga tónlist- arferil hans. Mamma „Ég held að þetta sé ekki mynd fyrir mig. Þegar gaman- myndir eru bannaðar innan tólf ára þýðir það aðeins eitt: Grófur húmor. Ég er miklu frekar til í að fara með þér á ein- hverja fallega mynd um ást. Dóp- aðar rokkstjörnur eru ekki alveg minn tebolli. Talandi um það, kemurðu í te á sunnudaginn?“ Vinurinn „Þetta er myndin sem við erum að fara á! Russell Brand er nátt- úrlega fáránlega mikill snillingur og var frábær í þessu hlutverki í Forgetting Sarah Marshall. Jonah Hill er líka hrikalega fyndinn. Svo er ekki leiðinlegt að skvísur eins og Katy Perry og Christina Aguilera koma fram í aukahlutverkum.“ Bíónördinn „Judd Apatow leiðir teymið á bakvið þessa mynd og hefur verið að skila af sér frábærum gamanmyndum undanfarin ár: Forgetting Sarah Marshall, 40 Year Old Virgin, Knocked Up og Superbad eru allar gríðarlega vel heppnaðar þannig að ég býst við miklu af þessari.“ Stelpan „Alltaf gaman að fara á góða gaman- mynd, þó að þessi lykti eins og strákamynd. En til fjandans með klisjurnar – mér fannst Note- book ógeðsleg, þannig að ég hlæ pottþétt að þessari. Svo er Russ- ell Brand hrikalega heitur enda kærasti heitustu poppstjörnunnar, Katy Perry.“ FRUMSÝND Á NÆSTUNNI: GET HIM TO THE GREEK RUSSELL SNÝR AFTUR SEM ALDOUS SNOW DÓP OG VESEN Jonah Hill leikur starfsmann plötufyrirtækis sem þarf að koma útúrdópuðum Aldous Snow (Brand) á tónleika. Steindi Jr. er mikill áhugamað- ur um kvikmynd- ir. Popp fékk hann til að draga þrjár myndir úr skúffunni: Gamla sem er í uppá- haldi, eina sem hann sá nýlega og eina sem er alveg glötuð. NÝLEGA GLÖTUÐ GÖMUL Sá nýlega Payback (1999) „Það er skemmtilegt þegar hann fer einn á móti öllum, til dæmis þegar hann fer einn á móti Carter, Fairfax og félögum. Það var líka fitlandi gott þegar hann fór og heimsótti Stegman á leigu- bílastöðinni.“ Glötuð Kazaam (1996) „Þetta er ein versta mynd sem ég hef séð. Shaq er náttúrlega bara „sick“ í þessari. Ég gaf pabba hana í jólagjöf. Við horfðum á hana saman og vorum alls ekki að fíla hana. Faðir minn var mjög sár út í mig.“ Gömul Out For Justice (1991) „Þetta er mín uppáhaldsmynd. Hann lemur melludólg og þarna var hann líka að brjóta öll bein sem hann gat brotið. Ég elska það við þessar gömlu myndir með honum. Þarna er líka þessi fræga lína: „You were still sucking your thumb when Richie was sucking dicks.“ Þetta er fróandi góð lína.“ FERÐAMÁLASKÓLINN ICELAND SCHOOL OF TOURISM ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.