Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 48
Talaðu stanslaust niður til keppninnar, gáfumannlega en samt af áhuga. Til dæmis að þú hafir hætt að fylgjast með Euro- vision eftir 7. áratuginn, þegar Lúxemborg vann með „Poupée de cire, poupée de son“ (eftir meistara Gainsburg), hvað Evr- ópubúar séu ekki nógu menn- ingarlega þenkjandi að hafa ekki kosið Sebastian Tellier, og að þér finnist Simmi ekkert fyndinn síðan hann hætti á X-inu. Prófaðu að lækka í sjónvarpinu og setja aðra „kúl“ tónlist á fóninn. Ef þú spilar t.d. Arcade Fire eða Sufjan Stevens er þetta alveg eins myndrænt séð; mikið af fólki á sviðinu, fullt af skrýtnum og flóknum hljóð- færum og allir í samhæfðum búningum. Láttu sem þú hafir aldrei fylgst með keppninni. „Er íslenska lagið á frönsku?“, „Þeir gleymdu að gefa 11 stig“, „Bíddu, Ísrael er ekki í Evrópu“. Það er allt í lagi að dansa Brotherhood of Man-dansinn (unnu 1976 með Save All Your Kisses for Me) og/eða Bobbysox- dansinn (unnu 1985 með La det swinge). Ef einhver spyr þá eru þetta nýir rokk og ról tvist- dansar sem þú hefur verið að þróa til að nota á Bakkusi. Vertu með sólgleraugu, það er alltaf kúl að vera með sólgler- augu innan dyra, algjörlega óháð öllu öðru. TIL AÐ FYLGJAST MEÐ EUROVISION ÁN ÞESS AÐ MISSA KÚLIÐ Steinþór Helgi, útgáfu- stjóri Borgarinnar. 1 2 3 4 5 E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 3 6 0 Gleði Tilboð á m.ring.is – ekki klippa þennan miða út Ringjarar geta náð sér í Feel My Body, með Ásdísi Rán á farsímavefnum m.ring.is í dag. Gildir í dag, föstudag Feel My Body fyrir 0kr.Tónlist Ferskir tónar á m.ring.is í hverri viku Við sendum þér tóninn beint í símann. Farðu inn á farsímavefinn m.ring.is og óskaðu eftir að fá hringitóninn sendan í símann. facebook.com/ringjararVertu vinur okkar Ásdís Rán handa Ringjurum í allan dag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.