Fréttablaðið - 28.05.2010, Blaðsíða 48
Talaðu stanslaust
niður til keppninnar,
gáfumannlega en
samt af áhuga. Til
dæmis að þú hafir
hætt að fylgjast með Euro-
vision eftir 7. áratuginn, þegar
Lúxemborg vann með „Poupée
de cire, poupée de son“ (eftir
meistara Gainsburg), hvað Evr-
ópubúar séu ekki nógu menn-
ingarlega þenkjandi að hafa
ekki kosið Sebastian Tellier,
og að þér finnist Simmi ekkert
fyndinn síðan hann hætti á
X-inu.
Prófaðu að lækka í sjónvarpinu
og setja aðra „kúl“ tónlist á
fóninn. Ef þú spilar t.d. Arcade
Fire eða Sufjan Stevens
er þetta alveg eins
myndrænt séð;
mikið af fólki á
sviðinu, fullt af
skrýtnum og
flóknum hljóð-
færum og allir
í samhæfðum
búningum.
Láttu sem þú
hafir aldrei fylgst
með keppninni.
„Er íslenska lagið
á frönsku?“, „Þeir
gleymdu að gefa 11
stig“, „Bíddu, Ísrael er ekki í
Evrópu“.
Það er allt í lagi að
dansa Brotherhood
of Man-dansinn
(unnu 1976 með
Save All Your Kisses
for Me) og/eða Bobbysox-
dansinn (unnu 1985 með La det
swinge). Ef einhver spyr þá eru
þetta nýir rokk og ról tvist-
dansar sem þú hefur verið að
þróa til að nota á Bakkusi.
Vertu með sólgleraugu, það er
alltaf kúl að vera með sólgler-
augu innan dyra, algjörlega
óháð öllu öðru.
TIL AÐ FYLGJAST
MEÐ EUROVISION ÁN
ÞESS AÐ MISSA KÚLIÐ
Steinþór Helgi, útgáfu-
stjóri Borgarinnar.
1
2
3
4
5
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
2
3
6
0
Gleði
Tilboð á m.ring.is – ekki klippa þennan miða út
Ringjarar geta náð sér í Feel
My Body, með Ásdísi Rán á
farsímavefnum m.ring.is í dag.
Gildir í dag, föstudag
Feel My Body
fyrir 0kr.Tónlist
Ferskir tónar
á m.ring.is í
hverri viku
Við sendum þér tóninn beint í símann.
Farðu inn á farsímavefinn m.ring.is og óskaðu
eftir að fá hringitóninn sendan í símann.
facebook.com/ringjararVertu vinur okkar
Ásdís Rán handa
Ringjurum í allan dag!