Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 5
Gildir til 26. september eða á meðan birgðir endast. 8eight o´colock coffee – nýtt inn á USA dögum French´s sinnep – honey mustard – einnig til að dýfa í Heinz tómatsósa – klikkar ekki Gatorade Performs G2 – þú endist lengur... Bisquick Shake´n pour – pönnukökumix. Aðeins bæta vatni í brúsann, hrista og baka. Amerísk karmelluterta – bara gott... Cheez doodles – alvöru ostasnakk Súkkulaðibúðingur – gott snakk Gildir til 26. september á meðan birgðir endast. í Hagkaup Nýtt í Hagkaup Nýtt TILBOÐ afsláttur við kassa 30% 2.236kr/kg. KALKÚNABRINGA FERSK Merkt verð 3.194.- Amerískir dagar í Hagkaup Nýtt í Hagkaup Nýtt í Hagkaup Nýtt 1.399kr/stk. 989kr/pk. frábært verð! SINNEPSGLJÁI 2 msk. acacia hunang 4 msk. fersk steinselja 4 msk. grófkorna sinnep Blandið hunangi, steinselju og sinnepi saman í skál. KALKÚNABRINGUR 800 g kalkúnabringur 200 g smjör ½ búnt salvía salt Saxið salvíu gróft. Brúnið kalkúna- bringur á heitri pönnu og saltið. Blandið salvíunni saman við smjörið og setjið undir skinnið á bringunum eða gerið lítil göt í kjötið með hníf og stingið köldu smjörinu rétt undir yfirborðið. Setjið bringurnar í eldfast mót með loki og inn í 110°C heitan ofn og eldið þar til kjarnhiti mælist 65°C. Hellið sinnepsgljáanum yfir bringurnar þegar kjarnhiti er um 55°C. Látið standa í 12 mín. fyrir skurð. FYLLING 8 sneiðar franskbrauð 1 stk. laukur 1 stk. sellerístöngull 1 msk. kalkúnakrydd frá Pottagöldrum 150 g íslenskt smjör ½ bolli rauð vínber ½ bolli græn vínber Afhýðið lauk og saxið fínt ásamt selleríi. Létt steikið hvort tveggja á pönnu í 50 g af smjörinu. Kryddið með kalkúnakryddi, takið af pönnunni og setjið í skál. Skerið skorpuna af brauðinu og brauðið í 5 mm teninga. Skerið vínber í tvennt og fjarlægið alla steina. Steikið brauðteningana í restinni af smjörinu þar til þeir eru gullinbrúnir og stökkir. Setjið lauk og sellerí aftur á pönnuna og bætið vínberjunum saman við í lokin, þegar 1–2 mín. eru eftir af steikingu kjötsins. Vínberin eiga einungis að volgna. KARTÖFLUMAUK ÚR SÆTUM KARTÖFLUM 3–4 stk. sætar kartöflur (3 bollar af mauki) 1 tsk. vanilludropar ½ msk. salt ½ bolli sykur ½ bolli smjör 1 tsk. lyftiduft 1 stk. egg Bakið kartöflurnar í ofni við 180°C í um 50 mín. eða þar til þær eru mjúkar í gegn. Skerið kartöflurnar í tvennt, langsum, og skafið innan úr þeim og hendið hýðinu. Blandið öllu sem talið er upp í uppskriftinni saman og setjið maukið í smurt eldfast mót. Gætið þess að setja ekki of mikið í formið því maukið lyftir sér í ofninum. Eldið í ofni við 170°C í 20 mín. Hækkið hitann í 200°C og útbúið kornflekshjúp. KORNFLEKSHJÚPUR 3 tsk. smjör ¼ bolli púðursykur 1 ¼ bolli kornfleks ½ bolli heslihnetur Bræðið smjör og saxið heslihnet- ur. Blandið smjöri, púðursykri, kornfleksi og heslihnetum sam- an og setjið yfir kartöflumaukið. Setjið inn í ofn og bakið við 200°C í 10 mín. Berið réttinn fram með sósu og grænmeti að eigin vali. 2 1fyrir HÆGELDUÐ FYLLT KALKÚNA- BRINGA MEÐ SÆTUM KORNFLEKSKARTÖFLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.