Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 56
24 24. september 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. missa, 6. kraðak, 8. sarg, 9. kverk, 11. ekki, 12. helgitákn, 14. kjöt, 16. í röð, 17. mánuður, 18. ennþá, 20. átt, 21. snöggur. LÓÐRÉTT 1. lof, 3. tvíhljóði, 4. fjölmiðlar, 5. væta, 7. slípaður, 10. eldsneyti, 13. er, 15. ávöxtur, 16. húðpoki, 19. átt. LAUSN LÁRÉTT: 2. tapa, 6. ös, 8. urg, 9. kok, 11. ei, 12. kross, 14. flesk, 16. hi, 17. maí, 18. enn, 20. nv, 21. snar. LÓÐRÉTT: 1. þökk, 3. au, 4. pressan, 5. agi, 7. sorfinn, 10. kol, 13. sem, 15. kíví, 16. hes, 19. na. Ást við fyrstu sýn á öðrum plánetum! Nei, eru þetta Tóbías og Linda? Það- heldég- nú! En hvað þau eru orðin ljót! Stór! Ég meinti stór! Kringl- ótt og glæsi- leg! Alveg róleg! Þau voru mjög ljót Og feit! Guðminn ... ... almáttugur! Gemsa- reikningur upp á 50 þúsund kall! Drengur! Hvernig átti ég að vita að hvert SMS kostar tíkall? Ókei, ég vissi það. En hvernig átti ég að vita að maður borgar bæði fyrir að senda þau og fá þau send? Ókei, ég vissi það líka. Ég ætlaði að segja að lífið sé óréttlátt, en það passar víst ekki. Ég hata þegar reglur gilda um mig. Krakkarnir eru aftur farnir að gefa í skyn að þau vilji fá hund. Nú? Hvernig? KLÓR! Þau fara ekkert fínt í það. KLÓR! KLÓR! KLÓR! Mannkyn hefur nú fengið eina aðferð í viðbót til að tjá tilfinningar sínar. Fés- bókin, Snjáldra eða bara Feisið býður not- endum sínum upp á að láta í ljósi velvild eða samþykki með því að líka við viðkomandi einstakling eða efni. Þessi þóknun eða aðdá- un felst í því að smella á orðið LIKE sem finnst alls staðar þar sem einhver tjáning á sér stað á síðunni og gefa þannig til kynna velþóknun sína á málefnum, ljósmyndum, skoðunum, athugasemdum við skoðanir og þannig mætti lengi telja. Sumir verða jafn- vel háðir þess háttar viðurkenningu, setja inn margar skoðanir, myndir eða mynd- bönd á dag og eru svo allan daginn að athuga hvað fólki finnst um það. UTAN Fésbókar má nýta sér kosti hennar til að koma ýmsu á fram- færi. Þannig er til að mynda hægt að hafa skoðanir á fréttum og umræðu á vefmiðlum með því að smella á líkuna sem er undir frétt- inni og það er fínt að geta tekið undir með skoðanabræðrum sínum og -systrum með þessari einföldu aðgerð eða stutt við einhverjar fréttir. Síðan er hægt að sjá hve mörgum líkar fréttin og jafnvel hvort einhverjir þeirra eru í manns eigin vinahópi. Þessi aðferð hefur þó ýmsa annmarka, einkum þegar fréttir eiga í hlut og hér er stikkprufa frá í fyrradag af visi.is. FRÉTT með fyrirsögninni „Þrír Íslend- ingar með gervifætur í haldi í Ísrael“ fékk tuttugu og níu líkur, „Ráðið frá sjósundi vegna hættu á saurgerlamengun“ fékk 38 líkur og „Theresa Lewis tekin af lífi í Virg- iníu“ fékk 20 líkur. Þrjátíu og fjórum líkar „Skildi haltan hund sinn eftir“. AUÐVITAÐ er fólk ekki að lýsa yfir stuðn- ingi við fyrirsagnirnar einar en það er samt erfitt að gera sér ljóst í sumum tilfellum nákvæmlega við hvað fólki líkar í fréttinni og þar sem enn er ekki boðið upp á að gera athugasemdir er aðeins hægt að leiða líkur að því að tuttugu lesendur Vísis séu fylgj- andi dauðarefsingum (nema einhverjum þeirra sé sérstaklega uppsigað við Ther- esu Lewis), þrjátíu og fjórum finnist að haltir hundar eigi skilið að vera skildir eftir og þrjátíu og átta hlakki yfir óförum sjó- sundsfólks eða styðji lífsbaráttu saurgerla. Þá finnst að minnsta kosti tuttugu og níu manns að Íslendingar með gervifætur eigi skilið að vera í haldi í Ísrael. ÉG vona bara að ykkur líki það sem ég var að skrifa hér. Ef svo er þá vitið þið hvað skal gera … Lækin tifa létt um skráða heima NESDEKK - FISKISLÓÐ 30 - 101 REYKJAVÍK - 561 4110 Nesdekk@nesdekk.is Hjólbarðaverkstæðið NESDEKK óskar eftir duglegum dekkjamönnum Hjólbarðaverkstæðið Nesdekk, Fiskislóð 30 óskar eftir duglegum dekkjamönnum. Um er að ræða bæði störf til framtíðar sem og í skemmri tíma. Reynsla á sviði hjólbarðaþjónustu æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir berist til Nesdekk, Fiskislóð 30, 101 Reykjavík eða á tölvupóstfangið nesdekk@nesdekk.is Reykjavík - 561 41 10 FISK ISLÓÐ 30 Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.