Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 24. september 2010 5 Málþing um ímynd víkinga verð- ur haldið í Öskju, Náttúrufræði- húsi Háskóla Íslands í dag. „Víkingar eru viðfangsefnið og mögulegur munur á myndinni sem fræðimenn og ferðaþjónusta draga upp af þeim,“ segir Guðbrandur Benediktsson, deildarstjóri miðl- unar hjá Minjasafni Reykjavík- ur, sem stendur í dag ásamt fleir- um fyrir málþingi um víkinga í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Guðbrandur segir vinnu við Landnámssýninguna Reykjavík 871+/-2 í Aðalstræti hafa orðið kveikjuna að málþinginu. „Þá fórum við að velta fyrir okkur hvort nálgun fræðimanna á víkinga væri á skjön við þá mynd sem dreg- in er upp á sýningum um landið og víða innan ferðaþjónustunnar,“ útskýrir Guðbrandur. „Málþingið er tilraun til að ræða þessi mál og hugsanlega brúa bilið milli ólíkra framsetninga.“ Ýmsir fræðimenn og aðilar innan ferðaþjónustunnar, sem hafa látið sig málið varða, verða með fyrirlestra á málþinginu að hans sögn. „Þeirra á meðal eru Gunnar Karlsson, prófessor emer- itus, sem flytur erindið Ísland: athvarf uppgjafarvíkinga, Elisa- beth Ward, forstöðumaður Vík- ingaheima í Reykjanesbæ, sem fjallar um safnið og Ole J. Furset, framkvæmdastjóri Sør-Troms Museum, segir frá því hvernig frændur okkar Norðmenn hafa gert viðfangsefninu skil.“ Að málþinginu standa Minjasafn Reykjavíkur, í samvinnu við náms- leið í hagnýtri menningarmiðlun á Hugvísindasviði HÍ og Samtök um sögutengda ferðaþjónustu. Það hefst klukkan 13 og er aðgangur ókeypis. - rve Víkingar fyrr og nú Ímynd víkinga og munur á framsetningu hennar verður til umræðu á málþinginu í dag. NORDICPHOTOS/AFP Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 • Fax: 517-6465 www.belladonna.is FULL BÚÐ af nýjum vörum fyrir fl ottar konur Stærðir 40-60 vertu vinur á facebook Kjóll 6.990,- stærðir s-xl einnig til í brúnu Kápa 14.990,- stærðir s-xl Kjóll 7.990,- stærðir s-xl Opið frá 11–19 í Smáralind. Kápa 12.990,- stærðir 36-44 3 Smárar Smáralind • 578 0851 Nýjar haustvörur LaugardagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Hópur eldri borgara undir stjórn Soffíu Jakobsdóttur leikara flytur ljóð og texta eftir Halldór Laxness á Gljúfrasteini á sunnudaginn klukkan 16. Dagskrá sem nefnist Bók nr. 1 og er helguð Halldóri Kiljan Laxness verður flutt í stofunni á Gljúfrasteini klukkan fjög- ur á sunnudaginn. Þar kemur fram sjö manna hópur eldri borgara sem nefnir sig „Soff- íuhóp“ því Soffía Jakobsdótt- ir leikari hefur þjálfað hann í framsögn í þjónustumiðstöð- inni Hæðargarði 31. Hópurinn hefur flutt upp- lestrardagskrá, meðal ann- ars í tilefni afmælis Svövu Jakobsdóttur á vegum Háskóla Íslands, í Þórbergssetri í Suðursveit, Landnámssetr- inu í Borgarnesi, Leikhúsinu að Möðruvöllum í Hörgárdal og Kringlubókasafni í Reykja- vík. Upplestrardagskráin fell- ur undir Verk mánaðarins sem tekur við af tónleikaröð sumarsins á Gljúfrasteini. - gun Upplestur á Gljúfrasteini Soffíuhópurinn hefur komið víða fram með upplestrardagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.