Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 68
36 24. september 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn með Hildu Jönu Gísladóttur 16.30 Gamla testamentið og nútím- inn Í þættinum er rætt við dr. Þóri Kr. Þórð- arson um störf hans og áhugamál, meðal annars rannsóknir hans á Gamla testament- inu sem hlotið hafa alþjóðlega viðurkenn- ingu. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fræknir ferðalangar (64:91) 17.55 Leó (26:52) 18.00 Manni meistari (16:26) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaganna. Í þessum þætti mætast lið Mos- fellsbæjar og Snæfellsbæjar. 21.20 Mótunarár Jane (Becoming Jane) Bresk bíómynd frá 2007 byggð á bréfum skáldkonunnar Jane Austen, um ævi henn- ar áður en hún varð fræg og ástarsamband hennar við ungan Íra. (e) 23.20 King Kong (King Kong) Bandarísk bíómynd frá 2005. Árið 1933 fer metnaðar- fullur kvikmyndaframleiðandi með leikara og tæknifólk til Hauskúpueyjar að gera mynd. Þar hittir hópurinn fyrir risaapann Kong sem heillast af aðalleikkonunni. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (2:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (2:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.50 Stand Up To Cancer (e) 16.40 Rachael Ray 17.25 Dr. Phil 18.05 Friday Night Lights (3:13) (e) 18.55 How To Look Good Naked - Revisited (6:6) (e) 19.45 Family Guy (1:14) (e) 20.10 Bachelor (7:11) 21.40 Last Comic Standing (3:14) 22.25 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (2:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin mynda- vél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. 22.50 Sordid Lives (3:12) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegar konur í smábæ í Texas. 23.15 Parks & Recreation (21:24) (e) 23.40 Law & Order: Special Victims Unit (7:22) (e) 00.30 Whose Line is it Anyway (1:20) (e) 00.55 Premier League Poker II (8:15) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterk- ustu pókerspilurum heims reyna með sér. 02.40 Jay Leno (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Beauty and the Geek (10:10) 11.50 Amne$ia (7:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:4) 13.50 La Fea Más Bella (242:300) 14.35 La Fea Más Bella (243:300) 15.30 Wonder Years (13:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (14:20) 19.45 The Simpsons (14:21) 20.10 Ameríski draumurinn (6:6) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. 20.55 Logi í beinni Laufléttur og skemmti- legur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann. 21.45 Mr. Deeds Rómantísk gamanmynd með Adam Sandler. Góðhjartaður náungi erfir stórfé eftir frænda sinn og veröld hans kollvarpast. 23.20 A Mighty Heart Áhrifamikil sann- söguleg mynd með Angelinu Jolie í aðal- hlutverki. 01.05 Doubt Mögnuð verðlaunamynd með Óskarsverðlaunaleikurunum Meryl Streep og Philip Seymour Hoffman í aðal- hlutverkum. 02.45 The River King Sakamálamynd með Edward Burns. 04.20 Park Gamanmynd sem gerist á einum degi. 05.45 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Waynes‘ World 2 10.00 Prime 12.00 Shrek 2 14.00 Waynes‘ World 2 16.00 Prime 18.00 Shrek 2 20.00 Bride Wars 22.00 Disturbia 00.00 Rock Star 02.00 Glastonbury 04.15 Disturbia 06.00 What a Girl Wants 16.50 Spænski boltinn: Barcelona - Sporting 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.00 The Tour Championship Bein útsending frá The Tour Championship mót- inu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröð- inni í golfi. 22.00 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 22.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 23.00 F1: föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 23.30 World Series of Poker Sýnt frá Tournament Of Champions-mótinu en þang- að mættu til leiks margir af bestu og snjöll- ustu pókerspilurum heims í dag. 00.25 PCA Bahamas - Main Event 3 Sýnt frá PCA Bahamas Main Event en mótið er haldið á Bahamaeyjum. 01.15 PCA Bahamas - Main Event 4 Sýnt frá PCA Bahamas Main Event en mótið er haldið á Bahamaeyjum. 16.00 Sunnudagsmessan 17.00 Everton - Newcastle Enska úr- valsdeildin. 18.45 Tottenham - Wolves Enska úr- valsdeildin. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Football Legends - Beckenbau- er Að þessu sinni verður fjallað um Franz Beckenbauer, goðsögnina frá Þýskalandi. 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 23.00 Aston Villa - Bolton Enska úr- valsdeildin. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin um það sem er í brennidepli. 21.00 Golf fyrir alla 16. og 17. braut með Ólafi Má og Hirti Árnasyni. 21.30 Heilsuþáttur Jóhönnu Jóhanna Vilhjálms ætlar í vetur að leita leiða til heilsusamlegra og betra lífs. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 19.00 The Tour Championship, bein útsending STÖÐ 2 SPORT 19.20 American Dad STÖÐ 2 20.00 Bride Wars STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Bachelor SKJÁREINN 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ ▼ > Adam Sandler „Ég hugsa að ástæðan fyrir því að ég les aldrei sé að þegar ég les, finnst mér eins og ég sé að missa af einhverju öðru meira spennandi.“ Adam Sandler fer með hlutverk hins góðhjartaða Longfellow Deeds í rómantísku gaman- myndinni Mr. Deed, sem er sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 21.45. Brenda Lee Johnsson, eldklára rannsóknar- lögreglukonan sem ég fylgist stundum með í þátt- unum The Closer, á sérstakan stað í hjarta mér. Brenda átti ekki sjö dagana sæla þegar hún tók við yfirmannsstöðu yfir flokki karla á lögreglu- stöð. Þeir voru ekki par ánægðir með að fá konu sem yfirmann, ljóshærða þokkadís í ofanálag, og lögðu sig fram um að gera henni erfitt fyrir. Þeir sinntu verkum seint og illa, og gerðu lítið úr tillögum hennar. Brenda lét þá þó ekki slá sig út af laginu. Með snarpri hugsun og útsmognum yfirheyrsluaðferðum á harðsvíraða þrjóta var hún ekki lengi að sýna þeim fram á hver réði þarna á bæ. Mér finnst heillandi hvað Brenda er hispurslaus og lagin við að snúa á vonda kallinn og ég þreytist aldrei á að horfa á fötin sem hún klæðist í vinnunni. Fallegir hælaskór, rósóttir kjólar og bleikar peysur. Ég veit ekki númer hvað serían sem nú er í gangi er en Brenda er fyrir löngu búin að vinna karlþumbana á sitt band. Svo hressilega að það skín af þeim montið þegar hún platar enn einn glæpamanninn til að játa á sig glæpinn, án þess að hafa lögfræðing viðstaddan. Nýlega tók ég svo eftir skemmtilegri breytingu sem ég hafði ekki gert mér grein fyrir áður. Litirnir í fötum Brendu eru farnir að endurspeglast í bind- um og skyrtum karlanna. Jafnvel í möppum og hefturum á skrifborðunum þeirra. Þegar Brenda er því í mynd í bleikrósótta pilsinu sínu og rauðum skóm má því sjá hálsbindi í sama lit á einum og annan haldandi á rauðri möppu. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER FALLIN FYRIR BRENDU LEE Margir litir Brendu Lee
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.