Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 67
FÖSTUDAGUR 24. september 2010 35 30% AFSLÁTTUR Í AÐEINS 5 DAGA G O LF LÍ N AN 2 01 0 Komdu og skoðaðu fjölbreytt úrval á frábæru verði. verð áður kr. 24.995 verð nú kr. 17.497 verð áður kr. 29.995 verð nú kr. 20.997 verð áður kr. 24.995 verð nú kr. 17.497 verð áður kr. 27.995 verð nú kr. 19.497 Casual Cool II Premier Comfort Swing GTX Casual Cool II Premier Casual Cool Hydromax F í t o n / S Í A VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 LAUGARDAGSKVÖLDUNUM BJARGAÐ! HEFST 9. OKTÓBER Spaugstofan, vinsælasti sjónvarpsþáttur þjóðarinnar snýr aftur á Stöð 2, beittari en nokkru sinni fyrr. Tryggðu þér áskrift og fylgstu með frá byrjun! ÞAÐ ER AUÐVELTAÐ KAUPA ÁSKRIFT ÁSTOD2.IS FÓTBOLTI Stjörnumenn geta hugsan- lega ráðið úrslitum á Íslandsmót- inu í ár þegar þeir mæta toppliði Breiðabliks í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Blikar verða Íslandsmeistarar með sigri en ÍBV og FH verða bæði að treysta á sig sjálfa sem og að Stjörnumenn vinni (FH) eða taki að minnsta kosti stig af Blikum (ÍBV). Tölfræði liða Bjarna Jóhanns- sonar ættu þó að geta glætt sigur- vonir Blika á laug- ardaginn því Stjörnu- menn hafa, eins og öll lið Bjarna í efstu deild síðasta áratug- inn, gefið eftir á loka- sprettinum. Lið undir stjórn Bjarna hafa nefni- lega ekki unnið leik í úrvalsdeildinni í septembermánuði í átta ár eða síðan Grindvíkingar unnu 5-1 sigur á Þórsurum 15. september 2002. Frá þeim tíma hafa lið Bjarna leikið tíu leiki í röð í septembermán- uði án þess að vinna og þessi sigur er aðeins annar af tveimur sigurleikjum liða Bjarna í 17 leikj- um í september frá og með keppn- istímabilinu 2000. Hinn sigurinn kom í lokaumferðinni fyrir tíu árum. Samtals hafa lið Bjarna því aðeins náð að vinna 2 af síðustu 17 úrvalsdeildarleikjum sínum í septembermánuði. Stig í húsi eru bara 10 af 51 mögulegu, töpin eru 11 og markatal- an er 21 mark í mínus (23- 44). Það er sama hvert er litið, lið Bjarna fá fæst stig, skora fæst mörk og fá langflest mörk á sig í síð- asta mánuði tímabilsins og í öllum tilfellum er ágúst næstverstur. Það virðist því vera sem lið Bjarna toppi um mitt sumar en gefi síðan talsvert eftir á haustin hver sem ástæðan fyrir því er. - óój Lið Bjarna Jóhannssonar gefa eftir í lok móts: Tveir sigrar í sautján leikjum í september BJARNI JÓHANNSSON Árangur liða Bjarna - eftir mánuðum 2000-2010: Stig í leik: Maí 1,58 (2. sæti af mánuðum) Júní 1,65 (1.) Júlí 1,56 (3.) Ágúst 1,24 (4.) September 0,59 (5.) Mörk skoruð/fengin á sig í leik: Maí 1,96 (1.) - 1,54 (3.) Júní 1,90 (3.) - 1,39 (1.) Júlí 1,92 (2.) - 1,44 (2.) Ágúst 1,60 (4.) - 1,64 (4.) September 1,35 (5.) - 2,59 (5.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.