Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 24.09.2010, Blaðsíða 45
24. september föstudagur 5 Vítamín Heilsuvörur Vítamín- og heilsuvörudagar eru í Reykjavíkur Apóteki dagana 23. – 25. september. 20%afsláttur Salvör Thorlacius 21 ÁRS NEMI Í SÁLFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS Lýstu þínum persónulega stíl. Algjört bland í poka, reyni samt alltaf að vera kvenleg og sæt. Myndir þú kaupa þér þessa flík sjálf? Eflaust ekki þar sem ég kaupi mér mjög sjaldan föt. En gæti samt alveg hugsað mér að fá hana í gjöf. Við hvaða tilefni myndir þú klæðast þessari flík? Ég myndi klæðast henni dagsdaglega, hún væri til dæmis flott við góðar buxur í skólann. Hvernig gekk að blanda flíkinni saman við þinn persónulega stíl og af hverju varð þessi samsetning fyrir valinu? Það gekk með ólíkindum vel. Pilsið hreinlega kallaði á skyrtuna! Hildur Sigurðardóttir 29 ÁRA FIT PILATES-KENNARI Í SPORTHÚSINU OG NEMANDI Í HÓTEL- OG MATVÆLASKÓL- ANUM Lýstu þínum persónulega stíl. Kven- legur og þægilegur. Mér finnst mjög þægilegt að vera í kjólabolum og peys- um við leggings, en svo eru gallabuxur og bolur alltaf sígilt. Mér finnst samt mikilvægt að vera smart þó að maður sé í þægilegum fötum. Myndir þú kaupa þér þessa flík sjálf? Ég hefði örugglega ekki valið hana sjálf. Líklega hefði ég tekið síðari skyrtu til að nota við legg- ings, en fíla mig samt mjög vel í þessu. Aldrei að vita nema maður skelli sér á eina svona. Af hvaða tilefni myndir þú klæðast þess- ari flík? Hversdags, við dagleg störf. Hvernig gekk að blanda flíkinni saman við þinn persónulega stíl og af hverju varð þessi samsetning fyrir valinu? Það var lítið mál að klæðast þessari flík þar sem ég fílaði mig mjög vel í henni þegar ég var komin í gallabux- urnar mínar við, kom mér skemmtilega á óvart. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Stjörnurnar elta tískustrauma rétt eins og aðrir og hafa köflóttar skyrtur líka átt inn á borðið hjá þeim. Rokksöngkonur, fyrirsætur og tísku- frumkvöðlar á borð við leikkonurnar Sarah Jessica Parker og Drew Barrymore eiga það sameiginlegt að hríf- ast af köflóttum skyrtum. Rokkaradóttirin Kelly Osbourne virðist einnig skotnar í flíkinni. www.signaturesofnature.is Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur Verlsanir okkar eru í Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 • engin kemísk efni • fyrir allar húðtegundir • gefur heilbrigt og geislandi útlit • lokar ekki húðinni • engin rotvarnarefni Nýtt Ég var búin að vera í rugli með húðina á mér vegna mikilla hitabreytinga og var búin að vera hjá húðsjúkdómalækni og á sterkum lyfjum þar sem ég var gjörn á að fá útbrot og þurrku- bletti. Eftir tvær vikur með Mineral Flowers línunni hætti ég á lyfjunum. Húðin á mér er hefur aldrei verið heilbrigðari og fall- egri. Ég mæli sérstaklega með gelinu til að hreinsa húðina fyrir svefninn. Mineral Flowers línan er náttúruleg og einstaklega góð við íslenskar aðstæður þar sem aska, skyndilega hita- og rakabreytingar eru daglegt brauð. Ég er mjög viðkvæm fyrir þessum breytingum og hef verið hjá húðlæknum vegna þrálátra útbrota síðastliðna mánuði. Þessi dásamlegu krem hafa losað mig við öll útbrot og húðlæknaheimsóknir. Whoop whoop fyrir því! Ég nota Mineral Flowers línuna og mæli 100% með henni. Hún er alveg yndislegt fyrir þurra húð sem fríkar út við kalt loft og miklar hita og rakabreytingar. Hreinsigelið er alger snilld! Þorbjörg Marinósdóttir blaðakona Séð og Heyrt Án allra rotvarnarefna. Húðin er stærsta líffæri líkamans. Hugaðu vel að umhirðu hennar með því að nota grænni vöru. aloe vera barbadensis grape-frui t oila patchouli vanilla Lemongrass A.vitamin C.vitamin camomil e mandla spirulin a dunillamagnesium lavender E.vitamin Frábæ r tilbo ð alla h elgin a MINERAL MAKE UP - NÝ FÖRÐUNARLÍNA NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.