Morgunn


Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 61

Morgunn - 01.12.1929, Qupperneq 61
MORGUNN 187 meðal fjöídi hinna æstu afturhaldspostula og vakningar- prédikara. Byggi þeir kenningu sína á dæmisögunni um ríka manninn og Lázarus og orðum Krist til ræningjans: —„í dag skaltu vera með mér í Paradís!“ — Eftir þess- ari kenningu er æfi mannsins hinn eini náðartími og ofseint að iðrast eftir dauðann. Er helst svo að sjá, að vakningarpostulunum finnist að ekki þurfi annað en að játast eins og í hvern annan pólitískan flokk, annað hvort með guði eða djöflinum, og menn séu svo sem ekki ofgóðir til að hafa ákveðið sig fyrir andlátið. — Já, sú .skoðun hefir komið fram, að það væri hreinn og beinn óréttur gegn þeim trúuðu, ef guð léti miskunsemina hlaupa með sig og hann færi að fyrirgefa þeim synda- selum eftir andlátið, sem ekki vildu hlýða kallinu og sjá að sér í tíma. — Sem von er finst dr. M. L. þessi kenning nokkuð grófgerð. Og vafalaust hefir það verið gegn þess- ari sömu stefnu að Calvin beindi kenningu sinni um hina fyrirhuguðu eða fyrirfram ákveðnu sælu eða vansælu annars heims. Hann var eflaust sá mannþekkjari, að hann hefir séð að það var hið fasta innræti mannsins en ekki einhver játning til eða frá, sem mestu hlaut að ráða um andlega velferð hans. En auðvitað lenti hann út í andstæðar öfgar með það, að sælan eða vansælan þyrfti að vera eilíf. En það má heita föst regla að öfgar í eina att leiði af sér öfgar í andstæða átt. Höf. bendir á hversu erfitt sé að samrýma ýmsar kristnar kenningar innbyrðis, svo sem ]>essa kenningu um liimnaríki eða helvíti strax eftir dauðann, kenninguna um salarsvefninn og lireinsunareldinn og svo loks kenning- una um hinn efsta dag, dómsdag, þegar blásið verði í lúðurinn. Kristur birtist í skýjum himins og hinir dauðu Vlsi UPP úr gröfum sínum, bókstaflega tekið, og fái aftur líkama sinn. Er hann helst á ]>ví, að ]>etta beri aðeins að skoða sem myndir sem ritningarhöfundarnir bregði UPP eða sé brugðið upp fyrir þeim í alveg ákveðnu sam- bandi og í sérstökum tilgangi í hvert sinn, en ekki í því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.