Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 3

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 3
M 0 R G U N N 81 Hvað getur bjargað mannkyninu? Eftir séra Kr. Daníelsson. Það var eitt sinn fyrir æði rnörgum mánuðum, að ég sat og hlýddi á erindi í útvarpinu, sem vakti mig til meiri um- hugsunar en venjulega, ekki aðeins heildarefni erindisins, heldur sérstaklega ein setning. Ræðumanninum var rnikil alvara í hug og varð eðlilega — eins og flestum ræðumönnum á undanförnu 6 ára tíma- bili í sögu mannkynsins — tilrætt um hið hörmulega hern- aðarástand heimsins og átakanlegu afleiðingar þess, sárar sorgir og óbærilegar þjáningar og kvalir bæði á sál og likama, og honum varð þá þetta að orði, að „allt mann- kynið hrópar á hjálp“. Setningin festist í mér, því að mér heyrðist hún hljóma eins og nokkurs konar neyðarkall, eins og fjölda manna í vonlitlum sjávarháska. En þarf þá mankynið þessa hjálp? Hefur maðurinn ekki nóg ráð til þess að geta hjálpað sér sjálfur? Er hon- um ekki lagt upp í hendurnar nóg efni og verkefni til að geta aflað sjer alls þess, sem hann þarf sjer til við- halds og til að geta lifað glaður og ánægður? Kristinfræðin kenna okkur, að maðurinn sé æðsta skepna jarðarinnar og herra hennar undir yfirstiórn Guðs. Og ég held þetta sé ekkert ofsögum sagt. Þegar vér hugsum nánara um, þá er það ekkert oflof né stæri- læti, að af öllum skepnum, sem anda draga á jörðinni, þykist maðurinn vera sú fullkomnasta, og það svo, að bilið er óralangt á milli, hvort sem þar er litið á and- lega eða líkamlega yfirburði. Og hitt er eingu síður satt, að hann er herra jarðar- innar. Þegar það er rakið eitthvað til hlítar, þá kemur 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.