Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 27
MORGUNN 105 rannsóknafélaginu í Varsjá í Póllandi, löngu áður en spá- dómarnir rættust. Spádómana og uppfylling þeirra hefir dr. Osty látið prenta í hliðstæðum dálkum og verður því haldið hér, en sú aðferð hjálpar til að gera lesandanum málið ljóst. Fyrsta þætti spádómsins var tekið með fullkomnum efasemdum og raunar lagði enginn trúnað á hann, þegar Madame Przybylska kom fram með hann 10. júní 1920, því að þá sýndist algjörlega öruggt u.m algeran sigur Pól- verja yfir hersveitum bolsjevikka, sem hvarvetna voru á skipulagslausu undanhaldi og voru búnar að rýma víð- áttumikil rússnesk landssvæði, sem voru í höndum Pól- verja. Fyrsti hluti spádómsins var þessi: „Ráðuneytið er enn ekki komið í fastar skorður, en síðar munuð þið heyra talað um Witos. Hvílík óhamingja! Hví- líkar hörmungar! Á vígvöllunum iiggur fjöldi dauðra manna. Herdeildir ykkar verða fyrir ægilegum búsifjum. 1 þessum mánuði verður stórfelld breyting á ráðuneytinu, Witos verður forsætisráðherra. Maður, sem er meiri maður en ráðherrarnir ykkar, muu koma og veita ykkur hjálp. í ágústmánuði mun allt breytast. Ókunnur maður mun koma fram á sjónarsviðið og Pilsudski mun ráðfæra sig við hann. Hann mun fá mikil völd í hendur. Hin kerfisbundnu verkföll (the syste- matic strikes will come to an end) munu taka enda. Um miðjan ágúst mun verða breyting til batnaðar á óhöppum ykkar, en þangað til elta ykkur eintóm óhöpp.“ (Að hér er er talað um „ykkur“, þótt Przybylska sé sjálf pólsk kona, stafar af því, að hún „heyrir“ rödd boða sér spádóminn, og rödd einhverrar veru, sem ekki telur sig til Pólverja. J. A.i Þegar Madame Przybylska heyrði þenna spádóm í dul- ■ heyrn, var ekkert ólíklegra en að hann myndi í’ætast. Ná- kvæmlega mánuði síðar rættist fyrsta atriðið og þannig gekk, unz þau komu öll fram. Þá hélt spádómunum áfram á þessa leið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.