Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 8
86 M 0 R G U N N borið við öll geysileg náttúruauðæfi hinna stóru landa og álfa á mildari breiddum hnattar vors, þar sem öll skilyrði hafa verið hagstæðari fyrir stórhuga mannsandann til þess að framleiða og framkvæma öll hin stórkostlegu, undra- verðu mannvirki, sem hvarvetna liggja eptir hann. og sýna (mér liggur við að segja) hve takmarkalausu hug- viti og hæfileikum hann er búinn. En þrátt fyrir allt þetta, að maðurinn hefur á þessari dásamlegu jörð nær óþrjótandi efni og frábæra vitsmuni og snilli til að geta fært sér það í nyt sér til blessunar, þrátt fvrir allt hefur þessi fagra jörð með hinu viti gædda mannlífi, sem á henni er, jafnaðarlega verið köll- uð tára- eða eymdadalur. Þrátt fyrir betta getur þó kveð- ið við þetta neyðarkall, að „allt mannkynið hrópar á hjálp“. „Talið um táradalinn“ er nú að sjálfsögðu mikið öfg- ar, risið af því, að líf flestra manna er blandað margs konar erfiðleikum, sorgum í ýmsum myndum og þ.ján- ingum, því að jafnframt eiga þó mennirnir yfirfljótan- legum gæðum að fagna og við lán og farsæld að búa, hafa getað notfært sér hæfileika sína þannig, að búa sér úr auðæfum náttúrunnar og gjöfumGuðs sívaxandi lífs- þægindi til þess að fegra og fullkomna líf sitt. Og vissu- lega hafa þeir gjört það á margan hátt, og sífelt fer tækni og hugvit mannanna vaxandi, svo að þar sézt ekki fyrir endann á, hve langt þeir komast að skapa sér íullkomn- ustu farsæld og útrýma skaðvænum öflum, sóttum og sjúkdómum og sigrast á kröftum náttúrunnar, sem að meini geta orðið. En hvað er þá að? Hvað þarf mannkynið að hrópa á hjálp? Er annað en hjálpa sér sjálft, halda sjálft áfram að vinna og þroskast, þangað til maðurinn nær æöstu fullkomnun og farsæld? Svarið verður held ég, að það, sem er að, er ekki á sviði efnisins eða hugvitsins, heldur á sviði, sem er ut- an við það hvorttveggja, sviði hins siðferðilega (og trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.