Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 17
M 0 R G U N N 95 ina á henni eða réttara sagt umhverfis hana undurfagran blómagarð í yndislcgum hvannni. í hvammi þessum sá ég lítið hús, og fannst sem það myndi vera bústaður Einars H. Kvarans að einhverju leyti. Þangað vissi ég að förinni var héitið. En jafnframt var mér gefið í skyn að þarna yrði ekki dvalið til frambúðar. Ég skynjaði með einhverjum hætti, að um leið og hún væri búin að fá þann styrk og þá hjálp, sem hún þyrfti með til þess að geta farið að vinna og fræðast, að þá beið hennar óumræðanlega dásamlegt starf. Mér var nú sýnt inn á nýtt svið og sá þar allar þúsundirnar, er hún hafði unnið við að hjálpa með manni sínum. Ég segi þúsundirnar, vegna þess, að þrátt fyrir það, þó að það hafi ekki skipt þúsundum, fólkið, er þau hjá’tp- uðu hérna megin með starfi sínu, þá skiptir það þúsundum er naut góðs af starfsemi þeirra handan við landamærin. I þessum mikla hópi sá ég lítil börn, sem höfðu farið ung- og verið óróleg og vegvillt í fyrstu, en öðlazt skilning og þekkingu á ástandi sínu fyrir atbeina hennar og hans. Nú höfðu þau náð hinum ákvarðaða þroska sínum og tjáðu henni þakkir sínar. Þarna sá ég ennfremur konur og menn,. er höfðu dvalið í þoku óvissu og efasemda fyrst eftir um- skiptin votta henni þakkir fyrir veitta aðstoð, einnig menn og konur, sem höfðu tregað ástvini sína og þráð fregnir af þeim, bæði ykkar megin og fyrir handan, mæður og feð- ur, sem leituðu barnanna sinna, manninn, er drykkjuskap- arástríðan hafði orðið að fótakefli, en hafði borizt hjálp gegnum stax-f þeirra, koma og láta þakklæti sitt í ljós. Þetta var yndisleg og hrífandi sjón. Á meðan þetta fór fram vij’tist mér athöfnin (í kirkjunni) iíða hjá. Með gleði- og fagnaðartárum tók hún á móti þessum verum. Ég skynjaði samtímis, að hún hafði aldrei til launa ætlazt, en nú sá ég að þetta voru launin. t helgiblandinni hrifningu sá ég hana- líta til ykkar, sem í kirkjunni voru, eins og hún væri að brýna fyrir ykkur og segja við ykkur: „Haldið þið áfram og hefjið rnerkið hátt“. Inn á svið var mér sýnt, er mér virtist myndi. verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.