Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 35
M 0 R G U N N 113 sér ógnirnar og hörmungar styrjaldarinnar, og vegna þess, að hann visi af reynslu, að dularvitneskju þeirri, sem hon- um berst, má trúa, hætti hann við, að afhenda myndina. Eimskipafélagið fékk hana aldrei. Kona hans spurði hann, þegar myndin var búin, hvers vegna hann léti hana ekki af hendi, eins og um hefði verið samið. Hann kvað sér ekki lítast á það, og þar með var það mál útkljáð. Árin liðu og styrjöldin brauzt út, tveim eða þrem árum eftir þennan atburð. Þá var málarinn einhverju sinni stadd- ur í verzluninni Málaranum. Kom þar inn maður með þá fregn, sem síðar reyndist ekki sönn, að búið væri að sökkva ,,Dettifossi“. Honum varð þá að orði við kunningja sinn þar: „Nú, það er þá komið fram“. Annars mun hann ekki hafa minnzt á þessa vissu sína við nokkurn mann, annan en mig þennan umrædda morgun. En þegar að því fór að líða, að þessi hörmulegi atburður kæmi fram, fór þetta eins og að sækja að málaranum, og það með þeim þunga, að ég sá, að honum leið illa morguninn, þegar hann sagði mér þetta fyrir. Lækningaundrið í Elliheimilinu í Reykjavík. Lesendum MORGUNS í Reykjavík mun öllum kunn- ugt um lækningaundrið, sem skeði í Elliheimilinu í Reykjavík sunnudaginn 7. október s.l., þegar sjúklingur- inn Gísli Gíslason fékk svo að segja í einu vetfangi skyndilegan bata mikilla meinsemda. Mikið hefir verið um þetta talað í bænum og auk þess birtu dagblöðin frásagnir af 'lækningunni. Mikill fjöldi fólks hefir heim- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.