Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 51
MORGUN N 129 Ungfrú Cross hélt svo áfram frásögn sinni með fagn- aðarhreimi. og skýrði svo frá: „Það var um kl. 4 árdegis, sem ég sá sýnina í þriðja sinn---------ímynd Guðs------------hún var mjög skýr. Hinar tvær fyrri voru ekki skýrar. Hann var í fögrum, hvítum skrúða. Ég var svo frá mér numin, að ég get alls ekki lýst því eins og það var — — en eitt er ég viss um, Hann sagði: „Þú trúir og þú munt vei-ða læknuð“. Hin fyrrverandi örkumla manneskja, sem barðist svo hraustlega gegn sjúkdómnum og vakti aðdáun vina sinna og vandamanna, sagðist nú varla hafa vitað af sér um stund. „Ég lá grafkyrr. Allt í einu steig ég fram úr rúminu og gekk yfir að rúmi móður minnar. Ég klappaði létt á öxl hennar, til þess að gera henni ekki bilt við og mig minnir að ég segði: „Mamma, reyndu að komast ekki í geðshræringu“. Þá mun ég hafa farið að gráta. Móðir mín þrýsti mér mjúklega að sér og sagði: „Reyndu sjálf að komast ekki í geðshræringu““. Ungfrú Cross sagðist hafa séð sýnina þrisvar. Fyrsta sinn í svefndvala, sem byrjaði í miðjan ágúst og var- aði 17 daga. Þegar hún raknaði við aftur 4. september, sagði hún fólki sínu að hún hefði „séð mann í hvítum skrúða. Hann sagði mér, að ég myndi sjá sig tvisvar aftur. Sýnin var ekki mjög skýr, en hann sagði mér margt; aðalatrið var það, að þegar trú mín væri endur- vakin, myndi Kristur gera kraftaverk“. „önnur sýnin var lík hinni fyrstu og ekki vel skýr. Hún sýndist líða gegnum herbergið. Þetta var um kvöld- ið 16. september“, sagði ungfrú Cross. „Hinn 28. sept- ember, kl. 4 um morguninn sá ég síðustu sýnina. Hún var mjög skýr — — — mjög skýr. Hér er sagan öll. Ég er hamingjusömust í heimi. Ég er ósegjanlega gagntekin af fögnuði. Sama er að segja um fólkið mitt“. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.