Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 68
146 M 0 R G U N N alltaf kennt, að meira máli skipti um skapgerð og breytni mannsins en trú hans og trúarkenningar, og að breytnin ákveði sálunni stað í hinum komanda heimi. Sérhver trúar- brögð, kristin og ekki kristin, eiga sína heilögu menn og sína syndara, og oss er sagt, að ef maðurinn leggi stund á að vera góður og göfugur, þurfi hann engu að kvíða. í hinu ko.mandi lífi, hvort sem hann heyrir til nokkurri kirkjudeild á jörðunni eða engri. Það góðviljaða fólk innan kristnu kirknanna, sem forð- ast hina nýju þekkingu vegna þess, að hún er ný, er x-étt að minna á það, að utan kirknanna þeirra stendur geysi mikili fjöldi, sem hefir fengið svo mikið ógeð á hinum úrkynjuðu trúarbrögðum, sem það þekkir og sér umhverfis sig, að það hefir misst alla trú á Guð og fi'amhaldsiífið. Einmitt þessu fólki hefir spíritisminn oft kveikt ljós í myrkrinu. Þetta fólk hefir þi’áð að finna fótum sínum fasta jörð í öllu þessu kviksyndi trúarbi’agðanna, þar sem hver trúarflokkurinn hefir sínar eigin kenningar og túikar sannindin hver upp á sinn máta, og þetta fólk hefir fundið fasta jörð til að standa á í þessum efnum, eina fasta grundvöllinn í þesum efnum, sem fótur minn hefir fundið. Heimspeki spíritismans kann raunar að hefjast með ein- földum og næstum barnalegum íyrirbrigðum, en leiðin Jiggur óslitið upp á' við, þi’ep af þrepi, unz svo háleitar hugmyndir eru bii'tar oss, að .mannlegum huga er ofva^ið, að grípa þær til fulls. Jafnvel þetta jarðneska líf býr yfir fjölbreytni allt frá siðleysingjanum til hins heilaga manns, og getur það þá furðað oss, að hið komandi líf búi einnig yfir mikilli fjölbreytni, frá hinu lægsta til hins hæsta. Ég vei’ð nú að ljúka máli mínu. 1 stuttu ávarpi er ekki hægt að gera annað meira en að draga höfuðlínur mynd- arinnar. Með lestri og í'eynslu er unnt, hverjum og eiuurn, að fullkomna myndina. En ég vill ljúka máli mínu, eins og ég hóf það, mcð því að leggja áherzlu á, hve geysilega þýð- ingarmikið mál er hér um að ræða. Þrír atburðir hafa gerzt á jörðunni svo þýðingarmiklir, að hjá þeim er fall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.