Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 62
140 MORGUNN honum hina ný.ju leyndardóma og hinar nýju skyldur, sem honum ber að rækja. Ég hefi minnzt á hinar náttúrulegu, já, segja má hinar heimalegu aðstæður í nýja heiminum. Oss kann að virðast, að andalíkaminn og umhvei*fi hans séu nokkuð óverulegir og loftkendir hlutir, en það er misskilningur. Ef fólk, sem lifði heimi þar sem allt væri úr blýi, sæi vorn heim, mundi því finnast hann óverulegur og loftkenndur. Allt er undir því komið, að umhverfið sé úr samskonar efni og líkaminn, sem vér lifum í og skynjum með. Sé svo, finnst oss um- hverfi vort vera fast og áþreifanlegt. Ef vér höfum þetta í huga, sjáum vér, að það er aðeins vegna þess, að vér höfum grófari skynjun, að oss finnst andaheimurinn vera loft- kenndur og óverulegur, hann er þeim, sem þar lifa, eins áþreifanlegur og fastur og oss er sá heimur, sem vér lifum í. Það er ekki til neins, að ætla sér að gera samanburð á aðstæðunum á einu tilverusviði og öðru. Hvert tilverusvið á sinn eigin mælikvarða, sem ekki er hægt að leggja á önnur. Vér erum nú komnir að því, þegar andinn, sem hefir fengið lausn frá jarðneska likamanum, er að ganga inn til hins nýja lífs. Hið ytra umhverfi er ósegjanlega unaðs- fullt og sálin finur djúpa hamingju, dýpri cn hún þekkti áður á jörðunni. Hún dvelur með þeim, sem hún elskar, og ekkert ósamræmi þekkist. Þeir, sem elskuðu hinn fram- liðna og farnir voru undan honum, hafa útbúið heimili fyrir hann. Það er nákvæmlega eins og hann hefði kosið. í öllum efnum hefir verið farið eftir smekk hans. Þarna finnur hann fyrir garða, blóm, skóga og vötn, og allt er uppljómað eins og af gulinu skini. Bráðlega er honum sagt, að velja sér starf, svo að hann geti fundið sem best not hæfileika sinna. Hafi maðurinn margskonar hæfileika, kann honum verða jafn erfitt þarna eins og á jörðunni að taka ákvörðun um starf sitt. Þannig kemur það í ljós af því, sem Lester Coltman skrifaði í gegn um miðil eftir andlátið, að honum varð erfitt, að veija
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.