Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 80
158 M 0 R G U N N að það, sem í þessum bókum er sagt, er svo ólíkt í megin- atriðum því, sem menn hafa áður hugsað sér um fram- haldstilveruna og svo ólíkt í meginatriðum því, sem trúar- brögðin hafa áður kennt um þá hluti í flestum greinum. Einn af merkustu trúfræðingum fyrri alda sagði. „Credo, auia absurdum“: Ég trúi vegna þess, að það er f.iarstæöaí Margt af því, sem í þessum bókum segir um lífið eftir dauðann, er í flestra manna augum fjarstæða, en það þarf ekki að vera rangt íyrir því. Hefir ekki allflest það, sem vér nú þekkjum og vitum að er veruleikur, einhverntíma verið fjarstæða í augum mannanna? Vér þurfum ekki annað en að renna augunum yfir tækni nútímans til þess að sann- færast um það. Þegar Sir Oliver Lodge lét birta það í hinni frægu bók sinni, Raymond,að sér hefði birzt sú áreiðanlega vitneskja, að framliðnir .menn, sem skyndilega hefðu farið jrfir landamærin, hefðu þegar yfir kom, í þorsta sínum eftir hinum gömlu, jarðnesku na'utnum, heimtað whisky og vindla, og að þeim hefði verið gefin einhver eftirlíking af þeim hlutum til þess að friða þá, var hellt yfir hann stórflóði af háði og hlátrum fyrir að birta slíka vitleysu. Þarna var svo sem komin fjarstæðan, sem öllum skynsömum mönnum hlaut að vera augljós! Vinir hins fræga vísindamanns, sem séð höfðu handrit hans að bókinni áður en það fór í prentun, vissu á hverju hann mætti eiga von, þegar þetta kæmi fyrir almenningssjónir, og þeir réðu honum eindregið til þess að fella þenna kafla niður. Hinn frægi vísindamaður, sem hafði tamið sér gi-andvara og hiklausa sannleiksþjónustu, svaraði vinum sínum, að á hverju sem dyndi gæti hann ekki fellt þetta úr bókinni, því að hann vissi, að þetta væri sannleikur. Ég nefni þetta dæmi eitt, en gæti nefnt f jölda annarra dæma þess, að lýsingarnar, sem koma fram gegn um miðlana, af ástand framliðinna, ríða í berhögg við það, sem menn hafa hugsað sér um þá hluti og af þekkingarleysi einu er hægt að segja, að þrájtt fyrir miklar og margvíslegar spurningar um lífið á næsta tilverusviðinu hafi fáu einu verið svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.