Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 14

Morgunn - 01.12.1945, Síða 14
92 MORGUNN komið undir því, sem einhver heldur eða trúir, heldur vera þekkingareign alls mannkynsins á sinn hátt og sama hátt eins og gangur himintunglanna, svo að engum detti í hug að efast, fremur en um að sólin kemur upp og geng- pr undir á hverjum degi. Þegar vissan er þannig orðin samgróin manninum, þá er hún ekki lengur að eins sann- færing einstakra manna, presta eða trúarflokka, heldur sameign alls mannkynsins, þá veit hann, að það gagnar honum ekki að vinna allan heiminn, en bíða tjón á sálu sinni. Mannkynið hrópar á hjáip; hefur reyndar altaf verið að gjöra það, en þó sjálfsagt aldrei fremur en nú á þessum hryllilegu styrjaldartímum, er angistin og neyðin hefur orðið svo óumræðileg. — Og Guð hefur alltaf verið að hjálpa og birt það í opinberun trúarbragðanna. Það er óaðgengileg hugsun, að Guð hjálpi á einum tíma og hafi ekki síðan önnur ráð. Hitt er nær, scm trúarskáldið seg- ir: ,,Þótt glögg sé ei leiðin, á Guð þinn nógleg ráð .... og velji hann ekki mína og vilji ekki þína, hann vill og velur sínar og vantar aldrei ráð“. Og mundi hann ekki á þessum tíma sérstaklega vera að hjálpa með opinberun þessarar nýju þekkingar, að hún sé send til bjargar mann- kyninu. Ekki með því að hrinda kristindóminum úr sessi, heldur styrkja hann til að fullkomna verk sitt. Jeg enda þá mál mitt með því að taka fram, að þetta halda þeir. sem dýpst hafa hugsað þetta .mál og ég vil gjarnan geta fylgt þeim, ég held þeir hafi rétt fyrir sér. G. Lindsay Johnson, höfundur hinnar miklu bókar: The Great Problem (Hið mikla úrlausnarefni), bókar, sem vegna efnisauðlegðar sinnar og yfirgripsmiklu og ít- arlegu skýringar á öllum sálrænum fyrirbrigðum, mætti, að ætlun minni og ég held margra, mega flestum bókum fremur kallast biblía sálarrannsóknanna og spiritismans — hann segir í niðurlagi formála fyrir bókinni: „Eg hygg" að spiritisminn í jTirgripsmestu merking (widest and fullest sense) sé eina bjargráðið (remedy). Það er sú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.