Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 21

Morgunn - 01.12.1945, Síða 21
MORGUNN 99 Hér rætist alveg út í æsar forspá um mjög svo þýðingar- lausan atburð, eins og það, að maður les bók við kertaljós á köldu vetrarkvöldi. Möguleikarnir eru naumast einn á móti milljón, að hér geti verið um ágizkun að ræða í ósjálf- ráðu skriftinni. Er það hugsanlegt, að nokkur leggi sig niður við það, að fara að gizka á svo þýðingarlítinn atburð og finna jafnframt út, hvaða bók verður lesin, hvaða nöfn koma fyrir, o. s. frv.. Hver mundi fara að gizka á Endur- minningar Marmontels, sem mjög fáir lesa nú á tímum, og einnig á það mjög ólíklega atriði, að bókin yrði lesin við eitt kertaljós inni í miðri Parísarborg? Nei, hér er engin ágizkun á ferðinni, heldur sjálfur leyndardómur forspár- innar, sem við könnumst við af þúsundum annarra vott- festra frásagna. Mig langar til að nefna annað dæmi, eitt af mörgum, sem sýna, að menn skynja hið ókomna í draumi. Það er raunar ekki vottfest, en bæði var frúin, sem drauminn dreymdi, alkunn fyrir áreiðanleik og svo sagði hún hann ýmsum, þegar hann kom fram. Einhverjusinni dreymdi frú Ást- hildi Thorsteinsson, að hún væri að búa sig til að fara í guðsþjónustu hjá séra Haraldi Níelssyni. Henni þótti þá koma til sín gestur, sem hún raunar mundi ekki morg- uninn eftir hver var, og tefja sig svo, að messan var byrjuð, þegar hún kom í kirkjuna, og var séra Haraldur þá að lesa þessi orð úr Postulasögunni: „Silfur og gull á ég ekki . . . . “ Næsti dagur var sunnudagur og messu- dagur séra Haralds. Fór þá allt á sömu leið og í draum- inum, að vegna gestakomu tafðist hún og kom svo seint til kirkjunnar, að messa var byrjuð, en sem dyravörð- urinn lauk upp fyrir henni hurðinni var séra Haraldur að lesa þessi orð: „Silfur og gull á ég ekki...“ Hér er um annað dæmi að ræða nákvæmrar skynjunar hins ókomna, og einnig er hér um að ræða atburð, sem ekki getur talizt þýðingarmikill á noklíurn hátt fyrir þann, sem hið ókomna skynjar. Það sýnist hafa litlu máli skipt eða engu fyrir frúna, hvort presturinn var að lesa þessi orð Ritningar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.