Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1945, Blaðsíða 24
102 MORGUNN mitt.... Þú ert inni í Parísarborg og hún er umsetin af óvininum .. .. Hvað er þetta, éger orðinn yfirforingi! Nei! og ég á að deyja innan þriggja daga.“ Nú var eins og hann vaknaði af dvala, sneri sér að mér og sagði: „Ég er að deyja, deyja, en úr hverju?“ Hann horfði snöggvast á mig með fullu ráði og ég svar-- aði: „Já, gamli vinur, þú varst að deyja í umsátinni um París og varst yfirforingi. Þetta er allt rétt.“ Hann fór nú aftur í hið einkenilega, dáleiðslukennda • ástand og tók að tala: „Ég er að deyja, deyja í umsátinni um París innan þriggja daga.“ Nú var eins og hann vakn- aði þrisvar af dvalanum og síðan hélt hann áfram: „Ves- lings konan mín, hún gengur með barn, sem ég mun aldrei líta augum!“ Nú grét hann. „Nú, þú ert þarna, þú annast barnið og hana. Hvað þú ert góður!“ 1-Iann var í sárri geðs- hræring og hélt áfram að spá um ógnir, umsátur óvinarins og hætturnar, sem ég mundi lenda í. Þá sneri hann sér að mér og sagði: „Nú, þú hefir í hyggju að verða áfram í París og taka að þér starf við læknaskólann. Nú sé ég þig úti á landi, þú starfar að stjórnmálum, en samt gleymir þú ekki konunni minni og börnunum. Ó, aumingja vinur minn, hvað þú þjáist! Ég sé þig grátandi við rúm deyjandi konu, sem þú elskar. Vertu hugrakkur, vertu hugrakkur, vinur minn, þú kemst í gegn um erfiðleikana. Ó, hvað ég kenni > brjósti um þig, veslings vinur minn.“ í meira en tvær klukkustundir hélt Sonrel áfram að segja vini sínum fyrir ókomna ævi hans, þegar hann var að segja frá vísinda- starfi, sem hafa mundi mikla þýðingu fyrir líf hans a.llfc, kallaði hann skyndilega upp: „Ó, önnur hörmung yfir Frakkland. Guð minn góður, landið mitt er glatað! Frakkland er sigrað!“ Hann grét þögull í nokkrar mínutur. Þá hóf hann höfuð sitt, horfði upp eins og han væri innblásinn og hrópaði: Ó, Frakkland er frelsað! Frakkar halda til Rínar! Ó, Frakkland! Hjart- kæra landið mitt sigrar! Drottning allra þjóða! Ljómann af henni ber yfir allan heim“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.