Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Side 28

Morgunn - 01.12.1945, Side 28
106 MORGUNN 6. júlí. Miklar ófarir. Þið fáið bráðum fyrirskipanir um að yfirgefa hægri bakka Vist- ula-fljótsins. Ófarir allan þenna mánuð. 12. júli. Minsk, Kowel og Vilna eru tapaðar. Nálægt Kowel hef- ir margt auðugt fólk verið skotið. Þaðan berast hrylli legar fréttir. En innan eins mánaðar verður þó breyting á þessu. Verjendum ykkar fjölgar. í júlílok verða hersveitir ykk- ar fjölmennari en bolsie- vikka. Þeir munu ráðast inn í land ykkar og miklar ógnir munu dynja yfir ykkur. Hersveitum Lenins verður tvístrað í ágústmánuði. Hin miklu umskipti hefjast 15. ágúst. 21. júlí. Gestur kemur til ykkar frá París og hann flytur með sér óvænta breyting. Hann verður djúpt snortinn af föðurlandsást ykkar og hetjudáðum. Miklar breytingar í ágúst. Allsheí jarsókn Bolsjevikka var hafin og sigurför Pól- verja snerist í ógurlegar ó- farir. 8. júlí neyddust þeir til þess að hverfa frá víg- línu sinni við Efri-Beresínu. Minsk, Vilna, Kowel og Lida féllu hver af annari, og ægileg hryðjuverk fylgdu sigurför bolsjevikkahersins. Logandi af ættjarðarást sópuðust jafnvel drengir og stúlkur í pólsku hersveitir- nar, svo að þannig rættist þessi spádómur. Russnesku herirnir flæddu yfir landið og líomust að borgarmúrum Varsjá-borgar. Það var ná- kvæmlega 15. ágúst, að rás viðburöanna breyttist og Vaisjá varð frelsuð. Gesturinn var Weygand hershöfðingi, sem hjálpaði til að endurskipuleggja pólska herinn. Þessi atriði rættust öll. Eftir sigurinn við Vistula

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.