Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1945, Qupperneq 43
MORGUNN 121 hafði setið marga fundi með mér um langt árabil. Hann hafði aðeins búið um stund í næsta húsi við mig, en var nú kominn yfirum, nokkurum árum áður en þeir atburð- ir gerðust, sem ég ætla nú að segja frá. Frú Stonehouse hafði hagsmuna að gæta í London og dvaldist því að jöfnu þar og í húsinu sínu úti við sjóinn. Þegar hún var ekki í London, skrapp ég oft til hennar eftir miðdegisverð, og sátum við þá saman í dagstofunni hennar í tvær til þrjár klukkustundir og skröfuðum ró- iega saman. Þegar fór að skyggja, sáturn við stundum saman í rökkrinu, en stundum kveiktum við á lampa, sem bar milda birtu og stóð rétt við stól vinkonu minnar. Það var að kvöldlagi, vorið 1940, að við sátum þannig saman á okkar venjulegu stöðum í dagstofunni. Stóilinn minn var svo sem 7—8 fet frá stóli vinkonu minnar, í hinum enda herbergisins. Við höfðum báðar veriö að prjóna, þegar ég leit upp, frá verki mínu og yfir til hennar, tók ég eftir því, að vinnan var fallin úr höndum hennar, ofan í kjöltuna. Hún var ekki sofandi, en augu hennar voru lokuð og hún talaði við mig, lágri röddu og því nær hvíslandi: „Sérðu nokkuð fyrir framan andlitið á mér ? Mér finnst eins og einhverju sé haldið fyrir framan mig og komi því nær við mig, ég get samt ekki sagt þér, hvað það er, en finnst ég verða að loka augunum". Ég horfði, en sá ekkert í nokkur augnablik. Þá fór eitt- hvað að myndast fyrir framan andlitið á henni. Það stækk- aði og breiddist út ofan á hálsinn og brjóstið og einnig lítið eitt upp fyrir höfuðið á, henni. Þetta var ójafnt utan til en þéttara í miðjunni, svo að ég gat ekki lengur greint andlitsdrætti vinkonu minnar. Eftir nokkur augnablik fannst mér þokan fara að greiðast í sundur og andlit vin- konu minnar fara að koma aftur í ljós. En mér skjátl- aðist. í miðri þokunni fór að sjást miklu lengra andlit en andlit frú Stonehouse, en það var enn ógreinilegt. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.