Morgunn


Morgunn - 01.12.1945, Síða 57

Morgunn - 01.12.1945, Síða 57
MORGUNN 135 áleiðis til þekkingarinnar. Það sem kastar skugga á líf mannanna, er, að þeir vita ekkert um það, hvað dauðinn er og þeir óttast þann skilnað, sem hann veldur. En þegar oss er orðið ljóst, að allt gerist þetta eftir ákveðnum lög- málum, að allt er í föstum skorðum og ekkert er að ótt- ast, hvílíkri byrði er þá ekki af oss létt! Það er undarlegt að hugsa til þess, að þessi dýrmæta gjöf, sem málefni vort er að flytja mankyninu, hefir verið svo stórkostlega misskilin, að maður skyldi halda, að hér væri verið að troða einhverju guðlasti eða andstyggð að mönnunum. Ábyrgðarhluti kirknanna í þessum efnum er stórkostlegur, og það er ekki of djúpt tekið í árinni að segja, að sinnuleysi og skeytingarleysi kirkjudeildanna um þetta mál er þeim eins vansæmandi og það er óskiljan- legt. Sannarlega. ættu þeir, kirkjunnar menn, að vera fyrstir til að koma móts við oss, þar sem vér erum að íæra þeim sannanir fyrir persónulegu framhaldslífi og ýmsu því öðru, sem þeir eru að kenna. Um aldaraðir hafa þeir farið halloka í baráttunni við efasemdamennina, sem heimta sannanir í stað eintómra fullyrðinga. Nú leggjum vér sannanirnar í hendur prestanna, svo að nú geta þeir mætt vísindamönnunum á þeirra eigin vettfangi. En í stað viðurkenningar eða þakklætis hafa þeir sýnt oss hið kald- asta tómlæti. Þetta er ekki slæmt fyrir oss, því að vér stöndum á öruggum grundvelli, en þetta er afleitt fyrir kirkjurnar, að þær skuli snúa bakinu við þeirri andlegu hjálp og inn- blæstri þeim, sem hin nýja opinberun er að bjóða þeim. Hvernig stendur á þessari andlegu hjálp? Það stendur þannig á henni, að með hinum nýju öflum, se.m vér höfum nú ráð yfir, getum vér eldci aðeins náð sambandi við ný- látna ástvini voru sem e. t. v. standa ekki á' hærra stigi þekkingar og siðgæðis en vér gerum sjálfir, heldur getum vér einnig, ef vér erum þess verðir, fengið ljósar orðsend- ingar frá verum, sem lifa langt um æðra andlegra lífi en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.